Firmino tryggði Liverpool stigin þrjú á Selhurst Park Liverpool er með átta stiga forskot á Leicester eftir að hafa unnið 2-1 útisigur á Crystal Palace í erfiðum leik. 23.11.2019 16:45
Bæjarar í stuði en Lewandowski mistókst að skora í fyrsta skipti á tímabilinu Bayern Munchen vann 4-0 stórsigur á Fortuna Düsseldorf er liðin mættust í þýska boltanum í dag. 23.11.2019 16:20
Enn einn leikurinn sem Juventus snýr sér í hag Juventus er með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í dag. 23.11.2019 15:45
Glaðbeittur Mourinho: Eyddi nokkrum mínútum með Dele Alli Það var létt yfir Portúgalanum í leikslok. 23.11.2019 15:31
Sara Björk um grófar slúðursögur: Þetta sveið svo ógurlega Sara Björk Gunnarsdóttir var í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins sem kom út í morgun en þar fer landsliðsfyrirliðinn yfir víðan völl. 23.11.2019 14:30
Vidal bjargaði Barcelona fyrir horn gegn botnliðinu Börsungar þurftu að hafa sig allan við á útivelli gegn Leganes. 23.11.2019 14:00
Valur í vandræðum: „Þetta eru eins og byrjendur“ Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Val í Dominos-deild karla en liðið fékk skell gegn Grindavík á fimmtudagskvöldið. 23.11.2019 13:00
LeBron í stuði í sjötta sigurleik Lakers í röð Myndbönd LeBron dró sína menn að landi í nótt. 23.11.2019 10:30