„Þessir strákar eru nærri því að vinna leikina en tapa þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 11:30 Solskjær og Marcus Rashford. vísir/getty Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Liðin skildu jöfn, 2-2, en United lenti undir snemma leiks er Jack Grealish skoraði. Sjálfsmark Tom Heaton og mark Victor Lindelöf komu United yfir en Tyrone Mings jafnaði metin. Þar við sat. „Í fyrri hálfleik þá leit þetta út fyrir að við næðum ekki tökum á leiknum. Þegar þú færð á þig mark svona snemma leiks á Old Trafford hefurðu nægan tíma til að koma til baka en mér finnst við ekki ráða vel við það. Við vorum heppnir að vera bara 1-0 undir í hálfleik,“ sagði Norðmaðurinn."These boys are closer to winning games than losing games." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019 „Síðari hálfleikurinn var góður. Við settum pressu á þá og sköpuðum færi. Þeir fengu eitt gott færi en við sköpuðum svo mörg færi að við áttum að vinna leikinn. Þrátt fyrir það, heilt yfir, þá áttum við það ekki skilið - sérstaklega eftir fyrri hálfleikinn.“ „Við erum ungt lið. Ég vil ekki nota það sem afsökun því þetta er Manchester United og við viljum komast á skrið. Við þurfum þrjá eða fjóra sigurleiki í röð. Það er það sem strákarnir þurfa finnst mér.“ Solskjær segir hins vegar að hann sjái það að strákarnir sínir séu nærri því að vinna jafnteflisleikina en tapa þeim. United hefur gert sex jafntefli í fjórtán leikjum. „Ég held að það bendi allt til þess að strákarnir séu nærri því að vinna leikina en tapa þeim og að litlu hlutirnir falli með okkur. Auðvitað verðum við að vinna með mismunandi hluti og fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var jákvæður sem fyrr eftir leik United gegn Aston Villa á heimavelli í gær. Liðin skildu jöfn, 2-2, en United lenti undir snemma leiks er Jack Grealish skoraði. Sjálfsmark Tom Heaton og mark Victor Lindelöf komu United yfir en Tyrone Mings jafnaði metin. Þar við sat. „Í fyrri hálfleik þá leit þetta út fyrir að við næðum ekki tökum á leiknum. Þegar þú færð á þig mark svona snemma leiks á Old Trafford hefurðu nægan tíma til að koma til baka en mér finnst við ekki ráða vel við það. Við vorum heppnir að vera bara 1-0 undir í hálfleik,“ sagði Norðmaðurinn."These boys are closer to winning games than losing games." — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 2, 2019 „Síðari hálfleikurinn var góður. Við settum pressu á þá og sköpuðum færi. Þeir fengu eitt gott færi en við sköpuðum svo mörg færi að við áttum að vinna leikinn. Þrátt fyrir það, heilt yfir, þá áttum við það ekki skilið - sérstaklega eftir fyrri hálfleikinn.“ „Við erum ungt lið. Ég vil ekki nota það sem afsökun því þetta er Manchester United og við viljum komast á skrið. Við þurfum þrjá eða fjóra sigurleiki í röð. Það er það sem strákarnir þurfa finnst mér.“ Solskjær segir hins vegar að hann sjái það að strákarnir sínir séu nærri því að vinna jafnteflisleikina en tapa þeim. United hefur gert sex jafntefli í fjórtán leikjum. „Ég held að það bendi allt til þess að strákarnir séu nærri því að vinna leikina en tapa þeim og að litlu hlutirnir falli með okkur. Auðvitað verðum við að vinna með mismunandi hluti og fyrri hálfleikurinn var ekki nægilega góður,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira