Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Pogba og félagar æfðu á krikketvelli

Paul Pogba og nokkrir leikmenn Manchester United gerðu sér glaðan dag á krikketvelli í Cheshire þar sem þeir æfðu undir öllum helstu kórónureglum ríkisstjórnarinnar.

Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur

Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala.

Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum

Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum.

Valdi framlínu Man. Utd fram yfir Mane, Salah og Firmino

Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez hafi skapað bestu þriggja manna framlínu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“

Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum.

Sjá meira