Conor sendi fjölskyldu síns mesta óvinar góðar kveðjur Anton Ingi Leifsson skrifar 14. maí 2020 12:30 Conor sýndi á sér sjaldséða hlið í gærkvöldi. vísir/getty Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020 MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Baradagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov eru langt því frí að vera bestu vinir en Írinn Conor sendi hins vegar fjölskyldu Khabib og föður hans góðar kveðjur í gærkvöldi en faðirinn liggur þungt haldinn á spítala. Faðir Khabib, Abdulmanap Nurmagomedov, var fluttur á spítala fyrr í mánuðinum en grunur var að hann væri með lungnabólgu. Einnig var kannað hvort að hann væri með COVID-19 sjúkdóminn en svo var ekki. Frá því að hann var fluttur inn á spítala fyrr í mánuðinum hefur heilsu hans hrakað mikið og berst hinn 57 ára gamli Abdulmanap nú fyrir lífi sínu. Praying for the recovery of Abdulmanap Nurmagomedov. A man responsible for more World champions, across multiple fighting disciplines, than we even know. A true martial genius! Very saddened upon hearing this news tonight.Praying for the Nurmagomedov family at this time https://t.co/OVklQphPgN— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) May 13, 2020 „Bið fyrir því að Abdulmanap Nurmagomdevov jafni sig. Maður sem á fleiri heimsmeistaratitla, þvert á allar bardagaíþróttir, en við vitum um. Sannur bardagasnillingur! Það hryggir mig að heyra þessar fréttir í kvöld og bið fyrir Nurmagodemov fjölskyldunni á þessum tímum,“ sagði Conor. Conor og Khabib hafa háð margar rimmurnar bæði á samfélagsmiðlum og á ýmsum stöðum eftir að þeir börðust árið 2018 en þá hafði Khabib betur í fjórðu lotu. Þeir hafa verið duglegir að skjóta á hvorn annan og hatrið er mikið þeirra á milli. Það var ekki bara Conor McGregor sem sendi fjölskyldu Khabib kveðjur því Dana White, forseti UFC, sendi fjölskyldunni einnig batakveðjur á Twitter í gær. I know how close Khabib is with his father and I m saddened to hear about his current state. My thoughts are with Abdulmanap and the Nurmagomedov family as he continues to fight (2/2)— danawhite (@danawhite) May 13, 2020
MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira