„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. 13.5.2020 08:00
Conor fór mikinn á Twitter: Hraunaði yfir Ferguson og aftur í hringinn í júlí? UFC-bardagakappinn, Conor McGregor, fór hamförum á Twitter í gær. Hann er líklega á leið í búrið í júlí og lenti upp á kant við Tony Ferguson. 13.5.2020 07:30
Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. 12.5.2020 17:00
Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. 12.5.2020 08:34
Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. 12.5.2020 07:59
Sara getur enn kvatt Wolfsburg með tveimur titlum eftir nýjustu fréttir Efstu tvær deildirnar í þýska fótboltanum karlamegin fara af stað um helgina en óvíst var hvað yrði um efstu deild kvenna þangað til í gær. 12.5.2020 07:31
Van Gaal sjálfum að kenna að hann var rekinn en ekki Woodward Mark Ogden, einn af ritstjórum ESPN, segir að það hafi verið Louis van Gaal sjálfum að kenna að hann hafi verið rekinn frá Manchester United en ekki stjórnarformanninum Ed Woodward. 11.5.2020 11:30
Giggs komst næst því að fara frá Man. United sumarið 2004 Ryan Giggs, sem lék tæplega 700 leiki fyrir Manchester United, segir að hann hafi verið næst því að yfirgefa félagið tímabilið 2003/2004. Hann ákvað þó að taka slaginn áfram og safnaði hverjum titlinum á fætur öðrum. 11.5.2020 10:00
Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. 11.5.2020 08:30
Eigandi félags í ensku úrvalsdeildinni hótar að greiða ekki laun Það er tíðinda af vænta úr enska boltanum í dag en öll tuttugu lið úr úrvalsdeildinni munu þá funda um hvernig eigi að koma deildinni aftur af stað. UEFA krefur deildirnar um svör fyrir 25. maí til þess að geta ákveðið hvað verður um Meistara- og Evrópudeildina. 11.5.2020 08:00