Mun UEFA drepa Englandsdrauminn í dag? Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney í baráttunni á EM 2016 en þeir urðu svo samherjar hjá Everton. vísir/getty UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn. UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Sjá meira
UEFA mun í dag funda með sínum 55 aðildarlöndum að sambandinu en þar mun evrópska knattspyrnusambandið fara yfir hvernig knattspyrnuárið mun líta út. Það hefur tekið miklum breytingum vegna kórónuveirunnar. Einn af þeim hlutum sem verða ræddir á fundinum í dag er meðal annars Þjóðadeildin. Þar átti Ísland að vera í riðli með Danmörku, Englandi og Belgíu. Riðill sem margir stuðningsmenn og væntanlega leikmenn voru spenntir fyrir en sá draumur gæti verið úti. Forráðamenn UEFA hafa viðrað þá hugmynd að setja þyrfti Þjóðadeildina á ís þetta árið til þess að koma öllum Evrópuleikjum; til að mynda Meistaradeildinni og undankeppni fyrir EM 2021 á dagskrána. Uefa has a meeting with all 55 national associations today. Will Nations League be scrapped? Club stuff on Champions League to follow in ExCo later in month. New dates and, as revealed in last week s column, qualifiers could be scrapped https://t.co/1bpelU0Fy8— John Cross (@johncrossmirror) May 11, 2020 Það er ekki bara Þjóðadeildin sem verður til umræðu í dag því þar verður einnig rætt um Meistaradeildina sem að öllum líkindum klárast í ágúst miðað við nýjustu tíðindi. UEFA hefur óskað eftir því að fá plön frá öllum deildum hvað þau ætli að gera með deildirnar heima fyrir, í síðasta lagi 25. maí, svo sambandið geti ákveðið hvað verður um Evrópukeppnirnar. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr fundinum í dag en reikna má með að Guðni Bergsson formaður KSÍ og Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ muni sitja fundinn sem fer að sjálfsögðu fram í gegnum veraldarvefinn.
UEFA Þjóðadeild UEFA Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Sjá meira