Lilja tekur við sem sveitarstjóri Rangárþings eystra Sveitarstjórnarmaðurinn Lilja Einarsdóttir hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Rangárþings eystra frá og með gærdeginum en Lilja hefur setið í sveitarstjórn í 10 ár og síðustu sex árin sem oddviti. 16.6.2020 21:12
Ingibjörg nýr formaður Félags eldri borgara Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni var Ingibjörg Sverrisdóttir kjörin nýr formaður FEB en framboð Ingibjargar hlaut 62% greiddra atkvæða í formannskjöri. 16.6.2020 20:59
Trúir því ekki að flokkar reyni að koma í veg fyrir umræður um samgöngusáttmála Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segist ekki trúa því að nokkur þeirra flokka sem á Alþingi sitja reyni að koma í veg fyrir það að samgöngusáttmáli og samvinnufrumvarp komist í umræðu á Alþingi í kvöld. 16.6.2020 20:39
Arnfríður skipuð í embætti landsréttardómara Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Arnfríði Einarsdóttur í embætti dómara við Landsrétt frá næstu mánaðamótum. 16.6.2020 18:49
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tveir greindust með Covid-19 við komuna til landsins í gær af rúmlega níu hundruð manns sem fóru í sýnatöku. 16.6.2020 17:35
Hafa gefið sig fram við lögreglu Lýst hefur verið eftir þremur rúmenskum karlmönnum sem komu til landsins á mánudag í síðustu viku. 16.6.2020 17:26
Verja tæpum milljarði í framkvæmdir við gerð hjólastíga Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákvarðað að umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar bjóði út framkvæmdir við gerð hjólastíga á nokkrum stöðum í borginni. 15.6.2020 23:56
Lík flugmannsins fundið Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. 15.6.2020 23:03
Óskarnum 2021 frestað Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles 15.6.2020 21:35
Boða til næsta samningafundar á fimmtudag Samninganefndir Hjúkrunarfræðinga og ríkisins funduðu í dag. 15.6.2020 20:41