Fyrrverandi ritstjóri gagnrýnir afskipti Bjarna af ráðningunni Fyrrverandi ritstjóri norræns fræðitímarits gagnrýnir harðlega að íslenskur fjármálaráðherra skipti sér af því hver sé ráðinn ritstjóri tímaritsins. Fjármálaráðherra segist hafa viljað konu í starfið. Eftiráskýringar segir þingmaður Samfylkingar. 15.6.2020 20:01
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landamæri Íslands voru formlega opnuð ferðamönnum í dag. Miklir fagnaðarfundir urðu á Keflavíkurflugvelli og í umfjöllun um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verður meðal annars rætt við móður sem hafði ekki hitt börnin sín síðan um jólin. 15.6.2020 18:00
Hinir Rúmenarnir ekki smitaðir af kórónuveirunni Greind hafa verið sýni úr öllum þeim ellefu rúmensku ríkisborgurum sem dvelja nú í Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg. 15.6.2020 17:58
Stefna að því að samkomulag við alla aðila sé í höfn 29. júní Viðræður Icelandair Group og íslenskra stjórnvalda vegna mögulegrar lánalínu eða tryggingar láns til félagsins eru á áætlun. Tímalína félagsins hefur þó verið uppfærð. 15.6.2020 17:23
Staðfesta þriggja ára fangelsisdóm yfir þjálfara sem nauðgaði þrettán ára stúlku Landsréttur hefur staðfest þriggja ára fangelsisdóm sem féll í Héraðsdómi Vesturlands á Akranesi yfir karlmanni á þrítugsaldri fyrir að hafa nauðgað þrettán ára gamalli stúlku sem hann hafði þjálfað í íþróttum. 12.6.2020 16:48
Senda heilbrigðisstarfsfólk til Færeyja til að sjá um skimun Næsta mánudag mun hópur heilbrigðisstarfsmanna úr Reykjavík og frá Egilsstöðum halda til Færeyja með Landhelgisgæslunni. Heilbrigðisstarfsmennirnir munu í kjölfarið sigla heim til Íslands með Norrænu og taka sýni úr farþegum á leiðinni til landsins. 12.6.2020 15:02
Fjögur skipuð í stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nýlega skipað í fjórar lausar stöður aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuðborgarsvæðinu. 12.6.2020 13:48
Vika frá síðasta smiti Enn eru þrjú virk kórónuveirusmit hér á landi en ekkert nýtt smit greindist milli daga. Nýtt smit greindist síðast fyrir viku síðan. 12.6.2020 13:03
Hnuplaði barnaolíu og barnapúðri úr verslun í Njarðvík Fingralangur aðili var handsamaður í verslun í Njarðvík í gær en lögreglu hafði borist tilkynning um þjófnað úr versluninni. 12.6.2020 12:23
Tekjuafkoma hins opinbera neikvæð um 32,2 milljarða Tekjuafkoma hins opinbera var neikvæð um 32,2 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins 2020, 32,2 milljarðar teljast 4,8% af vergri landsframleiðslu ársfjórðungsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands í dag. 12.6.2020 10:46