Óskarnum 2021 frestað Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2020 21:35 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun í ár fyrir tónlistina í myndinni the Joker. Vísri/getty Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur henni verið frestað til loka aprílmánaðar. BBC greinir frá. Vegna faraldursins hefur framleiðsla á kvikmyndum sem áttu að koma út á árinu stöðvast. Undir venjulegum kringumstæðum yrðu það kvikmyndir sem kæmu út fyrir 31. desember 2020 gildar til tilnefningar til verðlaunanna en fresturinn hefur verið rýmkaður til loka febrúar. Um er að ræða fjórða skiptið í sögu Óskarsverðlaunanna sem athöfninni er frestað. Árið 1938 var tekin ákvörðun um frestun vegna flóða í Los Angeles en árið 1968 var frestun vegna morðsins á Martin Luther King jr. og þrettán árum síðar vegna tilraunar til að ráða forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan af dögum. Óskarinn Hollywood Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ákvörðun hefur verið tekin um frestun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2021 sem átti að fara fram 28. febrúar í Los Angeles. Vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins hefur henni verið frestað til loka aprílmánaðar. BBC greinir frá. Vegna faraldursins hefur framleiðsla á kvikmyndum sem áttu að koma út á árinu stöðvast. Undir venjulegum kringumstæðum yrðu það kvikmyndir sem kæmu út fyrir 31. desember 2020 gildar til tilnefningar til verðlaunanna en fresturinn hefur verið rýmkaður til loka febrúar. Um er að ræða fjórða skiptið í sögu Óskarsverðlaunanna sem athöfninni er frestað. Árið 1938 var tekin ákvörðun um frestun vegna flóða í Los Angeles en árið 1968 var frestun vegna morðsins á Martin Luther King jr. og þrettán árum síðar vegna tilraunar til að ráða forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan af dögum.
Óskarinn Hollywood Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein