Stærsti skjálftinn 3,0 að stærð í nótt Heldur rólegra var um að litast á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar í nótt eftir ákafa hrinu á Reykjanesskaga síðustu dag sem olli því að lýst var yfir óvissustigi Almannavarna. 16.5.2022 07:28
Ók á 200 kílómetra hraða og komst undan Lögreglan veitti ökumanni bifreiðar eftirför um klukkan sjö í gærkvöldi. Atburðarrásin hófst í miðbænum þar sem tilkynnt var um ölvaðan ökumann. 16.5.2022 07:27
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um fjölda hælisumsókna til Íslands sem hefur aldrei verið meiri en í ár sem skýrist að mestu leyti af stríðinu í Úkraínu. 13.5.2022 11:36
Íbúar Queensland gætu þurft að flýja heimili sín vegna flóða Fjöldi íbúa í fylkinu Queensland í Ástralíu hefur þurft að flýja heimili sín vegna mikilla flóða á svæðinu. 13.5.2022 08:05
Netárásir á íslenska innviði stóraukist í kjölfar innrásar Rússa Skipulagðar netárásir á íslenska innviði hafa aukist gríðarlega frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst. 13.5.2022 07:36
Sex sagðir hafa látist vegna Covid-19 í Norður-Kóreu Aðeins einum sólarhring eftir að kórónuveiran skaut fyrst upp kollinum í Norður-Kóreu, að sögn yfirvalda, hafa nú fyrstu dauðsföllin verið staðfest einnig. 13.5.2022 07:15
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um leiðtogakappræðurnar sem fram fóru á Stöð2 í gærkvöldi en þar mættust oddvitar flestra þeirra framboða sem bjóða fram í Reykjavík í kosningunum um næstu helgi. 12.5.2022 11:31
Staðfesta fyrsta tilfelli Covid-19 í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa lýst yfir neyðarástandi í landinu eftir að fyrsta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í morgun. 12.5.2022 08:14
Þýðingarvél Google stækkuð Þýðingarvél tæknirisans Google hefur nú verið stækkuð en 24 nýjum tungumálum hefur verið bætt við þjónustuna. Rúmlega 300 milljónir manna tala tungumálin sem um ræðir en um helmingur þeirra er frá Afríku. 12.5.2022 07:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu efnahagsmála hér á landi en sjóðurinn hefur nú lokið reglulegri heimsókn sinni til landsins. 11.5.2022 11:36