Þá fjöllum við um ástandið í Bretlandi þar sem íhaldsmenn leita nú að nýjum leiðtoga. Ben Wallace varnarmálaráðherra þykir líklegasti arftaki Borisar Johnson.
Einnig heyrum við í borgarfulltrúa VG sem vill einkaþotur á brott frá Reykjavíkurflugvelli og veltum fyrir okkur helgarveðrinu fyrir komandi helgi en óttast er að lægð úr suðvestri muni valda usla um helgina einkum sunnan og vestantil.