Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um álit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á stöðu efnahagsmála hér á landi en sjóðurinn hefur nú lokið reglulegri heimsókn sinni til landsins. 11.5.2022 11:36
Samfylking á siglingu í Hafnarfirði og meirihlutinn fallinn Meirihlutinn í Hafnarfirði, sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur mynda, er fallinn, ef marka má nýja könnun sem Prósent gerir fyrir Fréttablaðið. 11.5.2022 08:05
Fréttakona Al Jazeera skotin til bana á Vesturbakkanum Fréttakona frá Al Jazeera var skotin til bana af ísraelska hernum á Vesturbakkanum í nótt. 11.5.2022 07:25
Segjast ekki í aðstöðu til að meta fullyrðingar um fölsun undirskriftar Ábyrgðarmenn framboðsins, Reykjavík – besta borgin, sem býður fram í komandi borgarstjórnarkosningum segjast harma þá umræðu sem komin sé upp um óánægju Birgittu Jónsdóttur, sem skipar heiðurssæti listans án þess að hafa gefið fyrir því leyfi. 11.5.2022 07:19
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun Kompáss um trúarofbeldi og ræðum við sérfræðing í sértrúarsöfnuðum. 10.5.2022 11:34
Píratar mælast stærri en Sjálfstæðismenn í borginni Píratar eru orðnir stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík ef marka má nýjustu könnun Fréttablaðsins um fylgi flokka fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á laugardag. Meirihlutiflokkarnir myndu samkvæmt könnuninni halda velli og raunar bæta við sig einum borgarfulltrúa. 10.5.2022 07:13
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ræðu Vladimírs Pútín Rússlandsforseta á Rauða torginu í Moskvu í morgun. 9.5.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um væntanlegt ávarp Úkraínuforseta á Alþingi. 6.5.2022 11:36
Íhaldsmenn tapa hundruðum sæta í sveitarstjórnarkosningum á Englandi Breski íhaldsflokkurinn virðist fara illa út úr sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Sumir frambjóðendur flokksins eru á meðal þeirra sem kenna óvinsældum Boris Johnson forsætisráðherra um tapið. 6.5.2022 07:55
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um vaxtahækkun Seðlabankans og horfurnar í íslensku efnahagslífi. 5.5.2022 11:35