Rætt verður við ráðherrann í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Þá fjöllum við um eldinn sem kom upp í Kísilveri Elkem á Grundartanga í nótt en þar mun starfsemin skerðast á næstunni.
Einnig ræðum við tíðar skotárásir á vesturlöndum við afbrotafræðing og heyrum í stofnanda veitingastaðarins Óx sem í gær hlaut Michelin stjörnuna eftirsóttu.