Veður

Veður


Fréttamynd

Ofurtunglið verður ekkert kvikmyndatungl

Tunglið er fallegt og heillandi. Stundum er það stórt, stundum er það lítið, stundum er það eins og appelsína og stundum eins og banani. Vísir heyrði í Sævari Helga Bragasyni, formanni Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, varðandi ofurtunglið sem mun birtast landsmönnum annað kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Stormurinn varir fram yfir hádegi

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu beinir því til foreldra að fylgjast vel með veðri þar sem veðurspá sýni að börn gætu átt erfitt með að ganga í skólann.

Innlent
Fréttamynd

Nóvember heilsar mildur og þurr

„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“

Innlent
Fréttamynd

Flestir farþegar rútunnar kínverskir

Meirihluti farþeganna sem voru um borð í rútu sem hafnaði utan vegar á Þingvallavegi í morgun er kínverskur en ökumaður rútunnar og leiðsögumaður eru íslenskir.

Innlent
Fréttamynd

Innanlandsflug liggur niðri

Allar ferðir Flugfélags Íslands eru nú á bið vegna veðurs og þá hefur flugfélagið Ernir aflýst öllum ferðum sínum í dag.

Innlent