Kuldaboli herðir tökin um helgina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2018 08:21 Það gæti orðið svolítið kalt hjá fuglunum á tjörninni um helgina. vísir/vilhelm Það verður frost um allt land um helgina ef marka má spákort Veðurstofu Íslands en eftir helgi á að hlýna strax aftur. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði áfram hvöss norðaustan átt með úrkomu á Vestfjörðum, ýmist slyddu eða rigningu nærri sjónum. Þá verður einnig hvasst á annesjum norðan til og rigning eða slydda með norður- og austurströndinni. Lægðardrag sem er austur af landinu kemur nær landi seinnipartinn og bætir því tímabundið í vind og úrkomu á Austfjörðum og með suðurströndinni. „Á morgun verður vindur orðin skaplegur um mest allt land og stöku él í flestum landshlutum en á móti frystir um mest allt land seinnipartinn og á sunnudag herðir kuldaboli enn á okkur tökin, einkum þó inn til landsins. Eftir helgi stefnir í að hláni með suðaustanátt, fremur hvassri og henni fylgir bæði talsverð væta og hlýindi sem munu lita veðurlag næstu viku að stærstum hluta,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur:Norðaustan 10-20 m/s, hvassast NV-til, en mun hægari fyrir sunnan. Slydda eða snjókoma á köflum á N-verðu landinu, rigning SA-lands og A-ast í fyrstu, en bjart með köflum SV-lands. Hvessir um tíma SA-til seinnipartinn. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins.NA-læg átt á morgun, víða 5-13 m/s. Dálítil él á víða og dreif og frost um mest allt land, síst við S-ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Hiti 0 til 5 stig. Stöku él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir síðan og léttir til og kólnar í veðri.Á sunnudag:Hæg austlæg eða breytileg átt bjartviðri, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp SV-lands um kvöldið. Frost víða 3 til 12 stig, kaldast NA-til, en frostlaust við S-ströndina.Á mánudag:Vaxandi suðaustanátt, hvassviðri með rigningu seinnipartinn, en hægari og þurrt NA-til. Hlýnar í veðri, fyrst SV-lands.Á þriðjudag:Suðaustan hvassviðri og rigning, en þurrt N-til og hiti 4 til 10 stig. Veður Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira
Það verður frost um allt land um helgina ef marka má spákort Veðurstofu Íslands en eftir helgi á að hlýna strax aftur. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að í dag verði áfram hvöss norðaustan átt með úrkomu á Vestfjörðum, ýmist slyddu eða rigningu nærri sjónum. Þá verður einnig hvasst á annesjum norðan til og rigning eða slydda með norður- og austurströndinni. Lægðardrag sem er austur af landinu kemur nær landi seinnipartinn og bætir því tímabundið í vind og úrkomu á Austfjörðum og með suðurströndinni. „Á morgun verður vindur orðin skaplegur um mest allt land og stöku él í flestum landshlutum en á móti frystir um mest allt land seinnipartinn og á sunnudag herðir kuldaboli enn á okkur tökin, einkum þó inn til landsins. Eftir helgi stefnir í að hláni með suðaustanátt, fremur hvassri og henni fylgir bæði talsverð væta og hlýindi sem munu lita veðurlag næstu viku að stærstum hluta,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur:Norðaustan 10-20 m/s, hvassast NV-til, en mun hægari fyrir sunnan. Slydda eða snjókoma á köflum á N-verðu landinu, rigning SA-lands og A-ast í fyrstu, en bjart með köflum SV-lands. Hvessir um tíma SA-til seinnipartinn. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost til landsins.NA-læg átt á morgun, víða 5-13 m/s. Dálítil él á víða og dreif og frost um mest allt land, síst við S-ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Hiti 0 til 5 stig. Stöku él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir síðan og léttir til og kólnar í veðri.Á sunnudag:Hæg austlæg eða breytileg átt bjartviðri, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp SV-lands um kvöldið. Frost víða 3 til 12 stig, kaldast NA-til, en frostlaust við S-ströndina.Á mánudag:Vaxandi suðaustanátt, hvassviðri með rigningu seinnipartinn, en hægari og þurrt NA-til. Hlýnar í veðri, fyrst SV-lands.Á þriðjudag:Suðaustan hvassviðri og rigning, en þurrt N-til og hiti 4 til 10 stig.
Veður Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Sjá meira