Jógúrtfrappó með mintu Uppskrift að hlægilega einföldum en ótrúlega hressandi jógúrtfrappó. Matur 19. júlí 2010 13:58
Grísk paprikusúpa: Gleður og nærir Þórdís Sigurðardóttir heilsuráðgjafi miðlar okkur uppskrift að kaldri, grískri paprikusúpu. Matur 19. júlí 2010 13:46
Hafra og speltbrauð Sollu Eiríks Í Íslandi í dag í kvöld býr Solla Eiríks til ljúffengt og hollt og ótrúlega fljótlegt brauð. Lífið 18. febrúar 2010 20:00
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. janúar 2010 00:01
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 1. janúar 2010 00:01
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1. janúar 2010 00:01
Stollenbrauð Stollenbrauðið þýska er fallegt og bragðast vel með smjöri og heitu súkkulaði. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Súkkulaðispesíur Guðnýjar Margrétar Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára. Jól 1. janúar 2010 00:01
Rjómalöguð sveppasúpa Sveppirnir eru steiktir uppúr smjöri og hveitinu er blandað saman við, þá er soðinu blandað saman við og hrært þar til kekkjalaust. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 1. janúar 2010 00:01
Ostastangir á jólum Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð á veisluborð landsmanna Villibráðin er vinsæl á veisluborðum landsmanna yfir hátíðirnar. Hér gefst lesendum kostur á að kíkja í uppskriftabækur matreiðslumeistara Perlunnar þar sem hreindýr, rjúpur, gæsir og endur koma við sögu. Jól 1. janúar 2010 00:01
Rúsínukökur Þessa girnilegu uppskrift af rúsínukökum sendi Þórdís Borgþórsdóttir okkur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Piparkökur með brjóstsykri Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smákökur með sólblómafræum Forhitið ofninn á 180°C (lægra ef notaður er blástur Jólin 1. janúar 2010 00:01
Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Signý Jóna Hreinsdóttir býr gjarnan til jólagjafir handa vinum og ættingjum. Gjafirnar gleðja munn og maga og eru ekki flóknar í framkvæmd. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Kartöflumús og meðlæti Kartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til. Matur 10. mars 2009 00:01
Gæsabringur með bláberjasósu Brúnið kjötið vel við háan hita og bætið berjunum við í lokin. Látið kjötið svo kólna við stofuhita áður en það er sett inn í ofn í eldföstu móti og eldað við 180°C í 10–13 mínútur (fer svolítið eftir stærð). Gott er að láta fuglinn standa aðeins áður en hann er skorinn. Matur 10. mars 2009 00:01
Reykt önd með hindberja vinagrettu Hneturnar eru létt ristaðar á þurri pönnu, þá er 2-3 tsk af sykri blandað saman við og hnetunum vellt uppúr bræddum sykrinum, kælið svo hneturnar. Púrrulaukurinn er skorinn í langar og þunnar ræmur og steiktur uppúr mikið af olíu þar til vel steiktur, þerrið svo laukinn. Matur 10. mars 2009 00:01
Heimalagað rauðkál og rauðvínssósa Eplin og rauðkálið er skorið niður, þetta er sett í pott ásamt smjöri og blandað vel saman. Þá er restinni blandað saman við og soðið við vægan hita í c.a 1 ½ - 2 tíma. Hræra þarf reglulega í pottinum. Matur 10. mars 2009 00:01
Hamborgarhryggur og eplasalat Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu. Matur 10. mars 2009 00:01