Smákökur sem nefnast Köllur 1. nóvember 2011 00:01 Karen Þórsteinsdóttir sendi jólavefnum uppskriftina sem lofar góðu. Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is. Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Jól Rafræn jólakort Jólin Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin
Þessar kökur líkjast Sörum, en heita Köllur, að sögn Karenar Þórsteinsdóttur sem sendi jólavefnum uppskriftina.Innihald: 400 gr marsipan 100 gr flórsykur 100 gr sykur 100 gr kókósmjöl 5 stífþeyttar eggjahvítur grænt pístasíu marsipan dökkt gott hjúpsúkkulaðiAðferð: Eggjahvítur eru stífþeyttar með sykrinum, marsipan rifið útí og kókósmjölinu bætt við. Sett með teskeið á bökunarplötuna (hafa bökunarpappír undir ). Bakað í 7 mín við 200°C. Kökurnar kældar, síðan er grænu pístasíu marsipani sprautað á botninn og honum dýft í dökkt súkkulaði.Sendu okkur uppáhalds kökuuppskriftina þína á netfangið jol@jol.is.
Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Skatan kemur með jólin inn á heimilið Jól Jóladagatal Vísis: Ofnæmi á ofnæmi ofan Jólin Veittu fjögurra milljóna styrk Jólin Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Jól Rafræn jólakort Jólin Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Sálmur 91 - Englakór frá himnahöll Jól Leyndarmálinu ljóstrað upp Jólin