Gottakökur 1. nóvember 2011 00:01 Hersey kossar eru tilvaldir í Gottakökur. Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar) Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Pakkar afhentir á morgun Jól
Þessa uppskrift sendi Ásta Lóa okkur. Hún segir þessar kökur vera ómissandi hjá sinni fjölskyldu um jólin. Crisco er vörutegund af jurtafeiti sem fæst sjaldan á Íslandi, en hægt er að nota smjör eða smjörlíki í staðinn. 1 bolli Crisko feiti 1 bolli púðursykur (þétt mælt) 1/2 bolli sykur 3/4 bolli smjörlíki 2 bollar hveiti 1 tsk vanilla 2 egg 1 tsk matarsóti 1 tsk salt (má vera minna) 2 bollar súkkulaði dropar smáír (Hersey kossar)
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Gömul þula um Grýlubörn Jól Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Jól Kjöt í stað jólakorta Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Einn svartur kjóll – þrjú tilefni Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Lesa hvort fyrir annað á kvöldin Jól Máltíð í myrkri og friði Jól Pakkar afhentir á morgun Jól