Jack White sendir frá sér nýtt lag Forsprakki dúettsins The White Stripes, gefur út sína aðra sólóplötu í júnímánuði og ber hú titilinn Lazaretto. Tónlist 1. apríl 2014 17:00
Tónlistarkonan Una Stef með nýtt lag Tónlistarkonan Una Stef var að senda frá sér dramatískt ástarlag á dögunum sem ber nafnið, I'll Be Here. Tónlist 1. apríl 2014 16:30
Kanye West frestar tónleikum Rapparinn geðþekki ætlar að einbeita sér að plötugerð Tónlist 1. apríl 2014 16:00
Justin Timberlake fær frábæra dóma Tilvonandi Íslandsvinurinn hóf tónleikaferð sína um Evrópu um helgina og fær frábæra gagnrýni. Tónlist 1. apríl 2014 14:00
Tónleikaferðalagið heldur áfram í maí Rolling Stones taka upp þráðinn í Osló eftir andlát L'Wren Scott. Tónlist 1. apríl 2014 12:00
Færeysk tónlist kynnt með tónleikaferðalagi Færeyska tónlistarkonan Laila Av Reyni og íslenska hljómsveitin Sometime leggja af stað í tónleikaferð. Tónlist 1. apríl 2014 10:30
Avenged Sevenfold og Korn saman á túr Rokksveitirnar Avenged Sevenfold og Korn eru á meðal þeirra sveita sem koma fram á Rockstar Energy Drink Mayhem Festival Tónlist 31. mars 2014 23:45
Bill Murray fer á kostum í karókí Leikarinn söng í 45 mínútur á veitingastaðnum sínum. Tónlist 31. mars 2014 19:00
Áður óséðar myndir frá heimili Kurts Cobain Á myndunum sést til dæmis orðsending sem hann skrifaði rétt áður en hann framdi sjálfsmorð. Tónlist 31. mars 2014 17:30
Elton John gengur í það heilaga Tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að giftast sambýlismanni sínum til margra ára, David Furnish, í vor. Tónlist 31. mars 2014 13:30
Þungarokk og þjóðlagapönk Bræðurnir í Skálmöld, Snæbjörn og Baldur Ragnarssynir, sjá ekki að ein tónlistarstefna sé merkilegri en önnur. Tónlist 29. mars 2014 11:00
Lenti á djammi með Karlakór Kaffibarsins og úr varð tónlistarmyndband Rea Garvey var dómari í þýsku útgáfu þáttarins The Voice. Tónlist 28. mars 2014 16:30
Logi Pedro og Skítamórall leiða saman hesta sína Logi Pedro Stefánsson hjálpaði hljómsveitinni Skítamóral við að pródusera nýtt lag. Samstarfið gekk frábærlega og má segja að þar kveði við nýjan tón. Tónlist 28. mars 2014 09:00
Wu-Tang Clan gefur út nýja plötu - en aðeins í einu eintaki Once Upon A Time In Shaolin verður fágæt og rándýr. Tónlist 27. mars 2014 19:31
Áhorfendur ákveða næsta lag Hljómsveitin SamSam kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg í kvöld. Tónlist 27. mars 2014 19:00
72 tímar af dagsbirtu Metro birtir grein í dag um tilurð hátíðarinnar sem haldin verður í fyrsta sinn í Laugardalnum í sumar. Tónlist 27. mars 2014 12:30
Kóngurinn í kóngsins Kaupinhafn Bubbi Morthens kemur fram ásamt þremur öðrum íslenskum nöfnum á nýrri tónlistarhátíð sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 9. og 10. maí. Tónlist 27. mars 2014 11:05
Mynd um Björk heimsfrumsýnd á Tribeca Í myndinni er fylgst með Biophilia-tónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur. Tónlist 27. mars 2014 09:00
Þessir koma fram á Lollapalooza í ár Mörgum sögum hefur farið af því hverjir koma fram á hátíðinni í ár, en í morgun birtu aðstandendur hátíðarinnar lista yfir þá sem koma fram. Tónlist 26. mars 2014 23:00
Ný plata frá Frank Ocean Grammy-verðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur hafið upptökur á nýrri plötu. Tónlist 26. mars 2014 19:30
Fyrstu íslensku dægurstjörnurnar Hátíðartónleikar verða í tilefni aldarafmælis Jóns frá Ljárskógum í Vídalínskirkju í kvöld. Tónlist 26. mars 2014 13:00
Spáð í spilin: Kemst Pollapönk uppúr undankeppninni? Síðustu tvö ár hefur atriðið sem hefur verið fimmta á svið komist áfram í aðalkeppnina og í fyrra bar það atriði sigur úr býtum. Tónlist 26. mars 2014 11:00
Rokkara-ævintýri á skipi í Karíbahafi Tónlistarmaðurinn Ragnar Zolberg kom fram með hljómsveit sinni Pain of Salvation í stóru skemmtiferðarskipi fyrir skömmu. "Þetta var mikið ævintýri.“ Tónlist 26. mars 2014 09:00
50 cent gefur út nýtt efni í stríðum straumum Nýjasta lagið heitir Pilot og er hægt að nálgast hér. Tónlist 25. mars 2014 20:00
Backstreet Boys og Spice Girls í tónleikaferðalag saman? Ein besta hugmynd allra tíma, segja margir. Tónlist 25. mars 2014 19:00
The Black Keys spilar á Glastonbury-hátíðinni Bandaríski dúettinn The Black Keys ætlar einnig að senda frá sér nýja plötu með vorinu. Tónlist 25. mars 2014 18:30
Neutral Milk Hotel spilar í Hörpu Goðsagnakennd indie-sveit skemmtir landanum í ágúst. Tónlist 25. mars 2014 09:22
Ótrúleg eftirherma Syngur lag Pharrells, Happy, með röddum persóna úr Family Guy Tónlist 24. mars 2014 23:30
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið