Timberlake vélmenni í nýjasta myndbandinu Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake gaf í morgun út nýtt myndband við glænýtt lag sem ber nafnið Filthy. Tónlist 5. janúar 2018 11:30
Justin Timberlake tilkynnti um nýja plötu með óhefðbundnum hætti Platan kemur út 2. febrúar. Tónlist 3. janúar 2018 12:30
Krefja Spotify um 1,6 milljarð dala Útgáfufyrirtækið Wixen Music Publishing Inc. hefur stefnt streymiþjónustunni Spotify með kröfu upp á 1,6 milljarða dala (núvirði 166 milljarða króna) fyrir það að hafa notast við lög listamanna á borð við Tom Petty, Neil Young og The Doors án leyfis. Viðskipti erlent 3. janúar 2018 10:38
Kim Larsen greinist með krabbamein Kim Larsen & Kjukken hafa aflýst öllum fyrirhuguðum tónleikum fyrstu mánuði ársins. Lífið 3. janúar 2018 08:41
Margrét Örnólfsdóttir handhafi Íslensku bjartsýnisverðlaunanna Margrét Örnólfsdóttir, handritshöfundur og tónlistarmaður, hlaut í dag Íslensku bjartsýnisverðlaunin. Menning 2. janúar 2018 18:45
Sigur Rós heiðraði hina einu sönnu Sigurrós á ógleymanlegan hátt á afmælisdaginn Uppátækið átti sér stað á tónleikum Sigur Rósar í fyrradag. Lífið 31. desember 2017 15:24
Sjáðu magnaða lokatónleika Sigur Rósar á Norður og niður Listahátíðin Norður og niður hófst í Hörpu þann 27. desember. Tónlist 30. desember 2017 20:52
Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Haraldur Fannar Arngrímsson, heldur sína fyrstu tónleika á morgun þegar Kysstu mig bless verður haldið á Spot í Kópavogi. Þar koma allar heitustu rappstjörnur landsins fram og kveðja árið með rímum og rugli. Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. Lífið 29. desember 2017 15:30
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. Lífið 26. desember 2017 12:00
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. Innlent 22. desember 2017 10:31
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21. desember 2017 11:30
Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. Tónlist 21. desember 2017 11:15
Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20. desember 2017 16:30
Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Lífið 20. desember 2017 14:00
Gallagher-bræður búnir að slíðra sverðin? Vísbendingar eru um að bresku bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafi slíðrað sverðin eftir margra ára deilur og skítkast sín á milli. Lífið 20. desember 2017 13:30
Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19. desember 2017 21:30
Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi. Lífið 19. desember 2017 16:30
Suður-kóresk poppstjarna fannst látin Jonghyun fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni í Seúl. Erlent 18. desember 2017 12:48
Íslenskir gangaverðir senda frá sér sveittasta jólalag ársins Fyrir alla þá sem... já, bara alla. Lífið 15. desember 2017 13:53
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Birgittu Haukdal Flétturnar, vinsældir á Íslendingabók og dúkkan sem þótti ekkert líkjast henni. Lífið 14. desember 2017 20:30
Birgitta er í skýjunum með viðbrögðin: „Gleðisprengja í hjartað“ Uppselt varð á afmælistónleika Írafárs næsta sumar og þurfti að bæta við aukatónleikum. Lífið 14. desember 2017 08:30
Sigríður Thorlacius og Sigurður með fallega desemberkveðju Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma oft á tíðum fram saman á jólatónleikum. Lífið 13. desember 2017 14:45
Ed Sheeran reyndi við Fairytale of New York Enskir miðlar keppast nú við að greina frá ábreiðu Ed Sheeran, Anne-Marie og Beoga á hinu síglda jólalagi Fairytale of New York. Lífið 13. desember 2017 06:49
Perlan sem eldist eins og gott vín Fimm af ástsælustu tónlistarmönnum og leikurum þjóðarinnar komu að gerð lags og myndbands við jólalagið sígilda Er líða fer að jólum árið 1980. Jól 11. desember 2017 15:00
Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“. Tónlist 11. desember 2017 09:00
„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“ Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta. Lífið 8. desember 2017 06:30
„Heyrðu, ég á bara alveg eftir að ríða þér“ Konur í tónlist hafa stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni, kynferðisofbeldi og mismunun innan tónlistarbransans. Innlent 7. desember 2017 16:45
Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. Innlent 7. desember 2017 15:41
Frumsýning á Vísi: Lag um afleiðingar kynferðisofbeldis - „Þetta snýst um samþykki” Þórunn Erna Clausen sendir frá sér lagið Man aðeins þig. Textinn fjallar um manneskju sem getur ekki sofið því slæmar minningar leita á hana stanslaust. Tónlist 7. desember 2017 13:00