Föstudagsplaylisti TRPTYCH Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. júní 2019 14:45 Daníel Þorsteinsson. Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“