Föstudagsplaylisti TRPTYCH Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. júní 2019 14:45 Daníel Þorsteinsson. Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Daníel Þorsteinsson sem oft er kenndur við Maus vinnur um þessar mundir að teknótónlist undir nafninu TRPTYCH. Fyrir viku síðan kom út platan Anarchist’s Adjustment, önnur breiðskífa TRPTYCH, og kveður við nýjan tón í músíkinni. Ískalt teknóið hefur vikið fyrir melódískari tónum, þó reglum teknósins sé enn fylgt. Auk trommuverkefna og teknósins hefur Danni einnig unnið elektrónískt popp með Rósu Birgittu Ísfeld undir nafninu Sometime. Danni setti saman hlýlegan lagalista af gullaldar- og nýaldar hipphoppi, moody slögurum frá áttunda áratugnum með endastoppi í aldamótarokki. Listann segir hann samanstanda af lögum og tónlistarstefnum sem hann hlustar mikið á, og komi honum „alltaf í goody feeling. Sérstaklega þegar það er sumar og sól og fössari.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira