Vill fleiri kvenkyns lagasmiði Tónlistarkonan Hildur hefur snúið sér í auknum mæli að lagasmíðum fyrir aðra tónlistarmenn. Henni hafa borist ótal fyrirspurnir um starfið og því brá hún á það ráð að halda námskeið í faginu. Tónlist 12. október 2018 18:00
Föstudagsplaylisti Curvers Thoroddsen Curver Thoroddsen tónlistar- og myndlistarmaður sem einna þekktastur er fyrir verkefnið Ghostigital setti saman dúndur playlista fyrir helgina. Tónlist 12. október 2018 12:45
Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Tónlist 10. október 2018 10:30
Vonandi ekki í síðasta skipti Það var ekki lítil spenna á meðal okkar vinkvennanna fyrir tónleika Friðriks Dórs Jónssonar, a.k.a. Frikka Dórs, sem fram fóru í Kaplakrika á laugardagskvöld. Gagnrýni 8. október 2018 13:30
Seldist upp á Glastonbury á hálftíma Miðar á bresku tónlistarhátíðina Glastonbury á næsta ári fóru í sölu í morgun og seldust miðarnir upp á rétt rúmum hálftíma. Lífið 7. október 2018 11:17
Helmingur miða á aukatónleikana seldur Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. Lífið 5. október 2018 18:19
Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. Tónlist 5. október 2018 15:30
Nýtt lag og myndband frá Ingileif á eftirminnilegu ári Ingileif Friðriksdóttir hefur sent frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Gerir eitthvað. Laganeminn og fjölmiðlakonan sem má með réttu líka kalla tónlistarkonu hefur haft í nægu að snúast í ár en hún gaf út fyrsta lagið sitt, At last, í febrúar. Lífið 5. október 2018 12:09
Föstudagsplaylisti Prince Fendi Drungakrydd trappsveitarinnar Geisha Cartel kallaði fram lagalista vikunnar. Tónlist 5. október 2018 12:00
Abraham Brody í Mengi Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu. Tónlist 3. október 2018 20:00
Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Tónlist 2. október 2018 11:30
Nælir sér í áhorf með skilti við Miklubraut Brynjar Birgisson leikstjóri hefur staðið á hverjum morgni síðan á föstudaginn við Miklubraut með skilti þar sem hann bendir fólki á myndbandið sem hann leikstýrði með tónlistarmanninum Trausta. Tónlist 2. október 2018 07:00
Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Innlent 1. október 2018 15:24
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. Innlent 1. október 2018 10:55
Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. Lífið 30. september 2018 22:06
Bubbi segir Kim Larsen hafa samið einn fallegasta kærleikssöng allra tíma Segir Danann hafa kennt sér að vera trúr uppruna sínum og hlustar reglulega á Larsen til að tengja sig við móðurlandið. Innlent 30. september 2018 15:01
Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama. Lífið 28. september 2018 23:21
Logi Pedro gefur út nýtt myndband við lagið Fuðri upp Logi Pedro gaf út í dag myndband við lagið Fuðri upp (GOGO) af stuttskífunni Fagri Blakkur sem kom út 21. september. Tónlist 28. september 2018 15:30
Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Brynjar í ClubDub safnaði saman nokkrum sleggjum. Tónlist 28. september 2018 12:22
Nýtt myndband með Avril Lavigne tekið upp á Íslandi Söngkonan Avril Lavigne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið Head Above Water og er myndbandið tekið upp á Íslandi. Tónlist 28. september 2018 11:30
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. Tónlist 27. september 2018 08:38
Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni. Tónlist 25. september 2018 07:00
Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Lífið 25. september 2018 06:15
Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi. Lífið 24. september 2018 20:17
ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Tónlist 24. september 2018 15:25
Trommari Beyoncé segir hana stunda „öfgafulla galdra“ og vill nálgunarbann Trommarinn Kimberly Thompson, sem starfaði sem trommuleikari í tónleikasveit söngkonunnar Beyoncé, hefur farið fram á nálgunarbann gegn Beyoncé. Thompson segir að Beyoncé stundi "öfgafulla galdra“ til þess að áreita sig. Lífið 22. september 2018 18:03
Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Lífið 22. september 2018 14:07
Menningarbylting eftir poppsprengju Logi Pedro gaf út plötu aðfaranótt föstudags sem nefnist Fagri Blakkur. Þar eru svipuð þemu og á sólóplötunni Litlir svartir strákar. Lagahöfundurinn er orðinn poppstjarna og líkar það vel. Tónlist 22. september 2018 08:15
Rappmógúllinn fyrrverandi Suge Knight í 28 ára fangelsi Rappmógúllinn fyrrverabdu Marion Knight, betur þekktur sem Suge Knight, hefur játað á sig manndráp. Knight var gefið að sök að hafa keyrt yfir tvo einstaklinga árið 2015 með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Knight lét sig svo hverfa af vettvangi. Erlent 21. september 2018 08:03