Hlustaðu á jólalag Krumma Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2019 12:30 Krummi gefur út jólalagið Lonely Mistletoe. Mynd/Björn Árnason Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Hann gaf út lagið Stories to Tell fyrr á þessu ári sem naut vinsælda á öldum ljósvakans. Hann hefur líka verið duglegur að koma fram samhliða því og hyggst nú gefa út plötu á næstu mánuðum. Lagið Lonely Mistletoe er annað lagið sem hann gefur út undanfarna mánuði en það er Alda Music sem gefur út tónlist Krumma. Lonely Mistletoe er hugljúft lag sem fjallar um að sakna fyrrum elskhuga, fjölskyldumeðlims eða náins vinar á jólanótt með því að skála fyrir minningunum og rifja upp góðu stundirnar. Um hversu mikið þú óskar þess að sú manneskja væri hjá þér að drekka viskí og njóta samverunnar. Hér að neðan má hlusta á jólalag Krumma. Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvarinn Krummi Björgvinsson hefur verið lengi í íslenska tónlistarbransanum. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið fyrir rokksveitinni Mínus um árabil og einbeitir sér núna að sólóferlinum undir sínu eigin nafni, Krummi. Hann gaf út lagið Stories to Tell fyrr á þessu ári sem naut vinsælda á öldum ljósvakans. Hann hefur líka verið duglegur að koma fram samhliða því og hyggst nú gefa út plötu á næstu mánuðum. Lagið Lonely Mistletoe er annað lagið sem hann gefur út undanfarna mánuði en það er Alda Music sem gefur út tónlist Krumma. Lonely Mistletoe er hugljúft lag sem fjallar um að sakna fyrrum elskhuga, fjölskyldumeðlims eða náins vinar á jólanótt með því að skála fyrir minningunum og rifja upp góðu stundirnar. Um hversu mikið þú óskar þess að sú manneskja væri hjá þér að drekka viskí og njóta samverunnar. Hér að neðan má hlusta á jólalag Krumma.
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira