Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. Körfubolti 8. maí 2015 14:30
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. Körfubolti 8. maí 2015 13:53
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. Körfubolti 8. maí 2015 12:20
Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna. Körfubolti 8. maí 2015 07:00
Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar. Körfubolti 6. maí 2015 07:00
Ágúst hættir með Valskonur Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Vals í Dominos-deildinni en hann hættir með liðið eftir fjögurra ára starf. Körfubolti 5. maí 2015 14:42
Helena: Mikið gleðiefni að þetta hafi tekist Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, er hæstánægð með að vera komin aftur heim til Íslands en hún skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt, Hauka, í hádeginu. Körfubolti 5. maí 2015 13:30
Helena snýr heim og verður hluti af þjálfaraþríeyki Hauka Besta körfuboltakona landsins verður spilandi þjálfari Hauka ásamt tveimur öðrum næsta vetur. Körfubolti 5. maí 2015 12:10
Helena í Hauka? Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik á í viðræðum við uppeldisklúbb sinn Hauka, en þetta staðfesti Helena í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag. Körfubolti 2. maí 2015 19:00
Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. Körfubolti 30. apríl 2015 16:30
Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Körfubolti 30. apríl 2015 08:30
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. Körfubolti 30. apríl 2015 08:00
Við erum bara ein stór hamingjusöm fjölskylda í Hólminum Systurnar Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur léku stórt hlutverk í að tryggja kvennaliði Snæfells Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. Gunnhildur átti frábært tímabil í endurkomu sinni í Hólminn og gerir tilkall til að vera kosin leikmaður ársins. Körfubolti 30. apríl 2015 07:00
Sara Rún næstyngst til að skora 30 stig í lokaúrslitum kvenna Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 31 stig í gær í þriðja leik úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna þegar Keflavíkurkonur urðu að sætta sig við þriðja tapið í röð á móti Snæfelli. Körfubolti 28. apríl 2015 17:00
Sú besta tók Eurovision-lagið með Frikka Dór eftir leik Besti leikmaður úrslitaeinvígis Snæfells og Keflavíkur, Kristen McCarthy, kann meira en að spila körfubolta. Körfubolti 28. apríl 2015 07:57
Ég elska Snæfell og elska að vera í þessum bæ Snæfell varð Íslandsmeistari í körfubolta kvenna annað árið í röð eftir sigur á Keflavík í lokaúrslitunum, 3-0. Liðið vann með minnsta mun, 81-80, í Stykkishólmi í gær við ærandi fögnuð heimamanna í Hólminum. Körfubolti 28. apríl 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 81-80 | Snæfell Íslandsmeistari 2015 Snæfell tryggði sér sinn annan Íslandsmeistaratitil í röð eftir sigur á Keflavík á heimavelli í kvöld. Körfubolti 27. apríl 2015 20:45
Hildur getur kvatt sem meistari í Hólminum í kvöld Hildur Sigurðardóttir getur orðið Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Keflavík í þriðja leik lokaúrslita Dominos-deildar kvenna. Hún reiknar með að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Körfubolti 27. apríl 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 76-85 | Snæfellingar í góðum málum Snæfell leiðir einvígið, 2-0. Geta orðið Íslandsmeistarar á mánudaginn kemur. Körfubolti 24. apríl 2015 17:25
Tólftu lokaúrslitin hjá Birnu Birna Valgarðsdóttir er enn á ný kominn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en í kvöld hefjast lokaúrslit Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Birna og félagar mæta Snæfelli. Körfubolti 22. apríl 2015 16:30
Kæru Njarðvíkur vísað frá | Stjarnan leikur í efstu deild Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ er búin að taka fyrir kærumál Njarðvíkur gegn Stjörnunni út af oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Körfubolti 22. apríl 2015 15:46
Þriðju lokaúrslit Gunnhildar á fjórum árum Gunnhildur Gunnarsdóttir, bakvörður Snæfellsliðsins, verður í stóru hlutverki í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta þar sem Gunnhildur og félagar mæta Keflavík. Körfubolti 22. apríl 2015 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 75-74 | Hildur var hetjan í lokin Snæfell er komið í 1-0 eftir 75-74 sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 22. apríl 2015 13:34
Yrði algjört æði að kveðja með titli Úrslitaeinvígi Snæfells og Keflavíkur í Domino's-deild kvenna í körfubolta hefst á heimavelli ríkjandi meistara í Stykkishólmi í kvöld. Sara Rún Hinriksdóttir ætlar sér að kveðja Keflavík með Íslandsmeistaratitli en hún er á leið út í nám í Canisius Körfubolti 22. apríl 2015 06:30
Sara Rún til Bandaríkjanna Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík. Körfubolti 19. apríl 2015 13:30
Fyrstu Íslandsmeistararnir í átta ár sem komast aftur í lokaúrslitin Snæfellskonur tryggðu sér í gær sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna og mæta þar Keflavíkurkonum sem sópuðu út Haukum tveimur dögum áður. Þetta eru tvö efstu liðin í deildinni og framundan er spennandi úrslitaeinvígi. Körfubolti 17. apríl 2015 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 56-71 | Snæfell í úrslit Snæfell er komið í úrslitaleik Dominos-deildar kvenna eftir sigur á Grindavík í einvígi liðanna, 3-1. Körfubolti 16. apríl 2015 21:30
Stjarnan svarar kæru Njarðvíkur: Getur ekki verið skýrara Garðabæjarliðið segir Söru Diljá níundu leikjahæstu konu Valsliðsins og því hafi hún mátt spila með Stjörnunni í umspilinu. Körfubolti 16. apríl 2015 15:00
Sjö sekúndur gætu hirt úrvalsdeildarsætið af Stjörnunni Njarðvík búið að kæra úrslitarimmuna gegn Stjörnunni í 1. deild kvenna í körfubolta vegna meints ólöglegs leikmanns. Körfubolti 16. apríl 2015 11:00
Stjarnan í efstu deild í fyrsta sinn Stjörnukonur unnu deildarmeistara Njarðvíkur og spila í efstu deild kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 14. apríl 2015 21:50
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti