Byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2017 09:30 Helena Sverrisdóttir. Vísir/Anton Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, snéri aftur úr barnsburðarleyfi á sunnudagskvöldið og skoraði þá sextán stig í sínum fyrsta leik í næstum því eitt ár. Helena átti dótturina Elínu Hildi Finnsdóttur 9. febrúar og lék sinn fyrsta leik aðeins 38 dögum síðar. Helena var þó búin að mæta á æfingar í mun lengri tíma eins og kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu. Helena byrjaði að æfa aðeins sautján dögum eftir að hún eignaðist barnið. „Mér líður mjög vel og er bara mun hressari en ég hafði ímyndað mér. Ég er búin að vera að æfa síðustu vikurnar og hef verið að styrkja mig og þá að ég eigi langt í land fannst mér ég komin á þann stað að geta farið að spila,“ sagði Helena í viðtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag. Helena lék á móti Stjörnunni á Ásvöllum á sunnudagskvöldið þar sem hún skoraði 16 stig og tók 7 fráköst á aðeins 21 mínútu. „Ég spilaði þennan leik því bara vegna þess að ég saknaði körfubolta svo mikið,“ sagði Helena sem tók þá ákvörðun með Ingvari Guðjónssyni þjálfara að spila tvo síðustu leiki tímabilsins. Dóttrin er fastagestur í íþróttahúsinu á Ásvöllum enda leikur faðir hennar, Finnur Atli Magnússon, með karlaliðinu. „Hún verður alin upp í íþróttahúsinu svo að það er bara fínt að venja hana strax við,“ segir Helena. Helena hefur sett strax stefnuna á því að komast í landsliðshóp Ívar Ásgrímssonar fyrir verkefni vorsins en íslenska liðið spilar meðal annars á Smáþjóðaleikunum eftir rúma tvo mánuði. „Við höfum alltaf verið að horfa til þess að ég yrði tilbúin þegar Smáþjóðaleikarnir byrja. Landsliðsþjálfarinn er að þjálfa á Ásvöllum svo hann sér mig á hverjum degi, en það er fínt að láta aðeins vita af sér með því að spila, svo að fólk viti að ég ætla að koma til baka,“ sagði Helena en það má lesa allt viðtalið við hana í Morgunblaðinu í dag.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Körfubolti Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira