Stjarnan steig stórt skref í átt að úrslitakeppninni | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 21:07 vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.Frábær seinni hálfleikur skilaði Keflavík 72-51 sigri á Skallagrími í toppslag. Valskonur fóru illa að ráði sínu gegn Stjörnunni í leik liðanna í 4. og 5. sæti deildarinnar. Lokatölur 72-68, Stjörnunni í vil.Stefán Karlsson, ljíosmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði og tók meðfylgjandi myndir. Með sigri hefði Valur minnkað forskot Vals í 4. sætinu niður í tvö stig. Núna munar hins vegar sex stigum á liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 31 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Stjörnunnar. Bríet Sif Hinriksdóttir bætti 23 stigum og sex fráköstum við. Mia Loyd var með 24 stig, 17 fráköst og fimm stoðsendingar í liði Vals. Snæfell vann sinn tíunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum, 60-75. Aaryn Ellenberg skoraði 26 stig og gaf sex stoðsendingar í liði Snæfells sem situr á toppi deildarinnar. Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði 19 stig fyrir Hauka sem hafa tapað fimm heimaleikjum í röð. Haukar eru enn í sjöunda og næstneðsta sæti deildarinnar. Grindavík vann sinn fyrsta sigur síðan 3. desember þegar liðið lagði Njarðvík að velli, 73-72. Angela Marie Rodriguez lék sinn fyrsta leik fyrir Grindavík og spilaði vel. Hún skoraði 21 stig, tók fimm fráköst og gaf átta stoðsendingar. Carmen Tyson-Thomas var í sérflokki hjá Njarðvík. Hún skoraði 46 stig, tók 20 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Njarðvík er í 6. sæti deildarinnar.Keflavík-Skallagrímur 72-51 (13-23, 14-9, 16-3, 29-16)Keflavík: Ariana Moorer 21/11 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 10/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Kamilla Sól Viktorsdóttir 6, Thelma Dís Ágústsdóttir 5/8 fráköst/6 stoðsendingar, Þóranna Kika Hodge-Carr 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elsa Albertsdóttir 2, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 0/12 fráköst/3 varin skot.Skallagrímur: Tavelyn Tillman 22/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 9/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/12 fráköst, Fanney Lind Thomas 3.Stjarnan-Valur 72-68 (15-9, 12-21, 16-16, 29-22)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 31/6 fráköst/8 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 23/6 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 3/10 fráköst/4 varin skot, Jenný Harðardóttir 2/4 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 0/9 fráköst.Valur: Mia Loyd 24/17 fráköst/5 stoðsendingar, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 11/4 fráköst/4 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 10/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10/5 fráköst, Elfa Falsdottir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4/4 fráköst/3 varin skot, Helga Þórsdóttir 3. Haukar-Snæfell 60-75 (10-16, 12-15, 11-21, 27-23)Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 19/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Rósa Björk Pétursdóttir 13/7 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 13/6 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 8/12 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 5, Dýrfinna Arnardóttir 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg 26/6 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, María Björnsdóttir 4, Alda Leif Jónsdóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 3, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 0/5 fráköst.Grindavík-Njarðvík 73-72 (20-15, 26-15, 7-22, 20-20)Grindavík: Angela Marie Rodriguez 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 19/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skúladóttir 12, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 4, Ólöf Rún Óladóttir 3, Ingunn Embla Kristínardóttir 3.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 46/20 fráköst/6 stoðsendingar, Björk Gunnarsdótir 9, Linda Þórdís Barðdal Róbertsdóttir 8/14 fráköst/3 varin skot, Ína María Einarsdóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Hulda Bergsteinsdóttir 0, Erna Freydís Traustadóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Skallagrímur 72-51 | Keflavík hafði betur og situr eitt í öðru sæti Keflavík vann frábæran sigur á Skallagrím, 72-51, í Dominos-deild kvenna og er liðið nú komið með 38 stig í deildinni og í öðru sæti. Borgnesingar er enn með 36 stig og í því þriðja. 8. mars 2017 20:45