Þorgerður Anna: Ánægð með veturinn „Eins og við mátti búast þá var þetta erfiður leikur. Við spiluðum vel í fyrri hálfleik en misstum þær svo frá okkur í seinni hálfleik. Að sjálfsögðu var stefnan að vinna þetta og ná þessu í oddaleik. En við erum vængbrotið lið en þær aftur á móti með fullskipaðan hóp og stærri leikmannahóp. Það er munurinn á þessum liðum, þær geta keyrt á fullu allan tímann en við vorum búnar á því," sagði Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir ósigur gegn Fram í undanúrslitum N1-deild kvenna í handbolta. Handbolti 11. apríl 2010 19:07
Umfjöllun: Framstúlkur í úrslit Framstúlkur fóru auðveldlega með Stjörnuna í seinni leik liðanna í undanúrslitum N1-deild kvenna í handbolta. Fram sigraði sannfærandi 18-25. Handbolti 11. apríl 2010 19:04
Fram og Valur mætast í úrslitum kvennahandboltans Það verða Reykjavíkurfélögin Fram og Valur sem leika til úrslita í N1-deild kvenna í gær. Bæði lið sópuðu andstæðingum sínum í sumarfrí í dag. Handbolti 11. apríl 2010 18:08
Stjarnan og Haukar með bakið upp við vegg Undanúrslitin í N1-deild kvenna halda áfram í dag er leikir númer tvö í einvígjunum fara fram á sama tíma. Þar sem aðeins þarf að vinna tvo leiki í einvígunum gæti legið fyrir í dag hvaða lið mætast í úrslitarimmunni. Handbolti 11. apríl 2010 12:30
1-0 fyrir Val - myndir Valsstúlkur komust í lykilstöðu í einvíginu gegn Haukum í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær með fimm marka sigri. Handbolti 10. apríl 2010 09:00
Anna Úrsúla: Sýndum að við ætlum að klára þetta einvígi 2-0 Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti flottan leik með Val í kvöld þegar liðið vann 28-23 sigur á Haukum á heimavelli og komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. Handbolti 9. apríl 2010 22:56
Stefán: Frábært að vinna síðasta korterið 15-5 Valskonur eru komnar í 1-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Haukum í N1 deild kvenna eftir 28-23 sigur í Vodafone-höllinni í kvöld. Stefán Arnarson, þjálfari Vals, þurfti ekki að taka leikhlé til þess að vekja sínar stelpur þegar staðan var orðin 13-18 fyrir Hauka en það var eins og allt í einu hafi hans stelpur vaknað af værum blundi. Handbolti 9. apríl 2010 22:30
Hanna Guðrún: Við þurfum að fá meira frá Ramune Hanna Guðrún Stefánsdóttir, fyrirliði Hauka, átti erfitt með að sætta sig við tapið á móti Val í kvöld í undanúrslitum N1 deildar kvenna. Haukar voru 18-13 yfir þegar 20 mínútur voru eftir en leikur liðsins hrundi á síðustu 20 mínútunum sem töpuðust 5-15. Handbolti 9. apríl 2010 22:13
Einar: Þurftum bara að spila handbolta í 50 mínútur Einar Jónsson, þjálfari Fram, var borubrattur eftir sigur sinna stúlkna á Stjörnunni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Handbolti 9. apríl 2010 21:10
Atli: Við ætlum að vinna þessa seríu Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki af baki dottinn þrátt fyrir tap sinna stúlkna í fyrsta leiknum gegn Fram í kvöld. Handbolti 9. apríl 2010 21:06
Fram skellti Stjörnunni í Safamýri Bikarmeistarar Fram lögðu Íslandsmeistara Stjörnunnar, 30-28, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna í kvöld. Fram getur því komist í úrslit með sigri í Mýrinni á sunnudag. Handbolti 9. apríl 2010 21:02
Fimm marka sigur Vals á Haukum Valur er kominn í 1-0 í einvíginu við Hauka í undanúrslitum N1-deildar kvenna eftir 28-23 sigur í Vodefonehöllinni í kvöld. Sigra þarf tvo leiki til þess að komast í úrslit. Handbolti 9. apríl 2010 20:58
Úrslitakeppni kvenna hefst í kvöld Í kvöld hefst úrslitakeppni N1 deildar kvenna. Í undanúrslitum mætast Valur og Haukar annars vegar og Fram og Stjarnan hins vegar. Handbolti 9. apríl 2010 11:45
Karen og Einar best Nú rétt í þessu var að hefjast blaðamannafundur í Laugardal þar sem tilkynnt var um val á bestu leikmönnum umferða 19-27 í N1-deild kvenna. Handbolti 8. apríl 2010 12:30
Guðríður framlengir við Fram Guðríður Guðjónsdóttir er búin að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 6. apríl 2010 14:30
Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. Handbolti 27. mars 2010 18:13
Tíundi sigurinn í röð hjá Framkonum í kvennahandboltanum Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna með 27-23 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var tíundi sigurleikur liðsins í röð í deildinni en liðið hefur unnið alla leiki sína frá tapi á móti Val 12. janúar. Handbolti 23. mars 2010 21:29
Valskonur deildarmeistarar Kvennalið Vals tryggði sér í dag efsta sætið í N1-deildinni með því að bursta HK 38-19 á útivelli. Valur hefur ekki tapað leik í deildinni í vetur og Kópavogsliðið var lítil fyrirstaða í dag. Handbolti 20. mars 2010 17:47
Tveir nýliðar í kvennalandsliðinu gegn Bretlandi Júlíus Jónasson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sextán manna hóp fyrir tvo leiki gegn Bretlandi í undankeppni EM. Handbolti 18. mars 2010 11:00
N1-deild kvenna: Valur lagði Stjörnuna - Víkingur skoraði 8 mörk Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna eftir sterkan útisigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Mýrinni í kvöld. Handbolti 16. mars 2010 22:11
Ná Stjörnustúlkur nú sigri gegn Val? Þrír leikir eru í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur kvöldsins er í Mýrinni í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Val. Handbolti 16. mars 2010 15:00
Hanna og Arna í stuði í leikjum dagsins í kvennahandboltanum Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði 16 mörk í þrettán marka sigri Hauka á HK í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta og Arna Valgerður Erlingsdóttir var með 11 mörk í þriggja marka sigri KA/Þór á FH fyrir norðan. Handbolti 13. mars 2010 18:15
Framkonur unnu öruggan sigur á Fylki Einn leikur var í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann Fylki 31-26 en staðan í hálfleik var 17-10 fyrir Fram. Handbolti 9. mars 2010 22:15
N1-deild kvenna: Góður sigur Framstúlkna á Haukum Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. Handbolti 6. mars 2010 20:03
Valur lék sér að Víkingi - líka auðvelt hjá Stjörnunni Valur vann ótrúlega auðveldan sigur á Víkingi, 44-13, þegar liðin mættust að Hlíðarenda í dag. Valur leiddi með 14 mörkum í hálfleik, 20-6. Handbolti 6. mars 2010 18:14
Lykilmenn bikarmeistaranna fengu hvíld á móti Víkingi í kvöld FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld. Handbolti 3. mars 2010 22:16
Enginn bikarblús hjá Valskonum fyrir norðan Valskonur unnu sinn 18. sigur í 20 leikjum í N1 deild kvenna í vetur þegar liðið fór norður á Akureyri í kvöld og vann átján marka sigur á heimastúlkum í KA/Þór, 31-13. Handbolti 3. mars 2010 20:44
Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. Handbolti 1. mars 2010 06:30
Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. Handbolti 1. mars 2010 06:00
Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. Handbolti 27. febrúar 2010 19:08