Rauði riffillinn skaut niður Cleveland Lið Cincinnati Bengals heldur áfram að endurskrifa sögu félagsins en í nótt vann liðið sinn áttunda leik í röð. Liðið hefur aldrei náð að vinna fyrstu átta leiki sína á tímabilinu. Sport 6. nóvember 2015 07:45
NFL fjölgar leikjum á Englandi NFL-deildin heldur áfram að breiða úr sér í Bretlandi og ætlar nú að spila leiki á rúgbý-leikvangi Englendinga. Sport 4. nóvember 2015 09:30
Dýraverndunarsamtök brjáluð af því Bryant fékk sér apa "Apar eiga heima í sína náttúrulega umhverfi en ekki í höndunum á ruðningsleikmönnum sem vilja líta vel út á Instagram," sagði í yfirlýsingu frá PETA sem var ekki ánægt með að NFL-leikmaðurinn Dez Bryant, leikmaður Dallas Cowboys, hefði fengið sér lítinn apa sem gæludýr. Sport 3. nóvember 2015 23:30
Ekkert stöðvar Carolina í NFL-deildinni Carolina Panthers heldur áfram að slá í gegn í NFL-deildinni og liðið vann sjöunda leikinn í röð í nótt. Sport 3. nóvember 2015 08:21
Sjáðu eldræðu Ray Lewis Hinn magnaði Ray Lewis er enn að hjálpa sínum mönnum í Baltimore Ravens þó svo hann sé hættur að spila. Sport 2. nóvember 2015 23:00
Tímabilið búið hjá Bell og Smith Meiðslatíðnin í NFL-deildinni er há og tvær af stjörnum deildarinnar spiluðu sinn síðasta leik í vetur í gær. Sport 2. nóvember 2015 14:45
Peyton sendi út skýr skilaboð Hinn goðsagnakenndi leikstjórnandi Denver Broncos, Peyton Manning, svaraði mörgum spurningum í nótt og öll svörin hans á stóra prófinu gegn Green Bay voru rétt. Sport 2. nóvember 2015 08:15
Rivers verður betri með hverju barni Leikstjórnandinn Philip Rivers er nú orðinn átta barna faðir. Sport 30. október 2015 23:30
Ég er ekki of feitur Eddie Lacy er sama hvað myndir af honum segja. Hann segist ekki vera of feitur. Sport 30. október 2015 16:30
Brady tapar ekki á fimmtudögum Sigurganga meistara New England Patriots í NFL-deildinni hélt áfram í nótt. Þá völtuðu meistararnir yfir Miami Dolphins, 36-7. Sport 30. október 2015 10:30
Missti af flugi og starfið um leið Atvinnuíþróttamaðurinn Ryan Mallett er atvinnulaus eftir að hafa orðið uppvís að ótrúlegu agaleysi. Sport 28. október 2015 22:30
Slasaði starfsmann með lélegu kasti Leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, náði nýjum lægðum síðustu nótt. Sport 23. október 2015 23:30
Menn í minkapels og hvítum jakkafötum standa ekki í átökum Margir halda að NFL-goðsögnin Ray Lewis hafi komist upp með tvöfalt morð í byrjun árs árið 2000. Sport 22. október 2015 22:45
Gefst upp í baráttunni gegn NFL-deildinni Cameron Heyward mun hætta að heiðra minningu föður síns á vellinum með Pittsburgh Steelers. Sport 21. október 2015 23:30
Treyjuskipti að ryðja sér til rúms í NFL-deildinni Ekki allir ánægðir með þessa áratuga gömlu hefð úr fótboltanum. Sport 21. október 2015 10:45
Leikmenn Bengals naktir í beinni útsendingu NFL-sjónvarpsstöðin hefur beðið leikmenn Cincinnati Bengals afsökunar þar sem þeir sáust naktir á stöðinni um síðustu helgi. Sport 20. október 2015 22:00
Ernirnir átu Risana Það var mikill nágrannaslagur í mánudagsleik NFL-deildarinnar þar sem NY Giants sótti Philadelphia Eagles heim. Það er mikill rígur á milli þessara liða og því hvorki gefið eftir á vellinum né upp í stúku. Sport 20. október 2015 09:06
Ekkert félag vill fá manninn sem rotaði konuna sína Ray Rice er tilbúinn að snúa aftur í NFL-deildina og það með stuðningi yfirmanna deildarinnar. Sport 19. október 2015 23:15
Fær væntanlega aðra sekt fyrir að heiðra minningu föður síns Cameron Heyward, leikmaður Pittsburgh Steelers, ætlar ekki að láta sektir NFL-deildarinnar, stöðva sig í því að heiðra minningu föður síns. Sport 19. október 2015 21:45
Brady náði fram hefndum gegn Colts Enn eru fimm lið ósigruð í NFL-deildinni og öll lið deildarinnar hafa nú unnið að minnsta kosti einn leik. Sport 19. október 2015 20:30
Skurðlæknirinn skar upp Fálkana New Orleans Saints varð í nótt fyrsta liðið í vetur sem nær að vinna Atlanta Falcons. Lokatölur í fimmtudagsleiknum 31-21 fyrir Dýrlingana. Sport 16. október 2015 17:45
Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. Sport 15. október 2015 12:15
Lögga tók Bolamynd af sér með leikmanni Kúrekanna Lögreglumaður í Dallas er í ekkert sérstökum málum eftir að hafa hagað sér allt annað en fagmannlega um síðustu helgi. Sport 14. október 2015 23:15
Myrti skokkara með sveðju Fyrrum útherji Texas A&M skólans í Bandaríkjunum hefur játað á sig hræðilegt morð. Sport 14. október 2015 09:15
Steelers tryggði sér sigur á elleftu stundu Hlauparinn LeVeon Bell tryggði Pittsburgh Steelers nauman sigur á San Diego Chargers í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Sport 13. október 2015 08:30
Beckham meiddist er hann dansaði salsa Ein aðalstjarnan í NFL-deildinni, Odell Beckham Jr., fagnaði aðeins of mikið er hann skoraði gegn San Francisco 49ers í nótt. Sport 12. október 2015 13:00
Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Sport 12. október 2015 07:45
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. Sport 12. október 2015 07:15
Sektaður fyrir fagnaðarlætin Von Miller, einn öflugasti varnarmaður Denver Broncos, var í dag sektaður um 11.567 dollara, tæplega 1,5 milljón íslenskra króna fyrir fagnaðarlæti sín eftir að hafa fellt leikstjórnanda Kansas City Chiefs í leik liðanna á dögunum. Sport 4. október 2015 06:00
Koma með eigin klósettpappír í útileik Forráðamenn New York Jets ákváðu að flytja 350 klósettpappírsrúllur með liðinu til London fyrir leik liðsins gegn Miami Dolphins á Wembley um helgina. Sport 2. október 2015 23:30