Hrikalegar myndir af hönd JPP 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. Sport 13. apríl 2016 12:15
Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða "road rage“ á ensku. Sport 12. apríl 2016 23:15
Fyrrum leikmaður Saints myrtur Lenti í rifrildi eftir árekstur og var skotinn til bana. Sport 11. apríl 2016 23:15
NFL í beinni á Twitter Það var greint frá því í dag að Twitter hefði náð samkomulagið við NFL-deildina um að sýna beint frá leikjum næsta vetur. Sport 5. apríl 2016 22:30
Getur spilað með meisturunum ef hann gefur frá sér hálfan milljarð Leikstjórnandinn Colin Kaepernick stendur frammi fyrir ákvörðun sem sumir myndu segja að væri erfið en aðrir ekki. Sport 1. apríl 2016 17:00
Gáfu leikmanni 4,6 milljarða án þess að hafa hitt hann NFL-liðið Houston Texans tók mikla áhættu er það samdi við leikstjórnandann Brock Osweiler og gaf honum risasamning. Sport 30. mars 2016 12:45
Brynjar vill komast að í NFL-deildinni Nýútskrifaður úr skóla með sterku háskólaliði og hefur fengið fyrirspurnir frá liðum í NFL. Sport 26. mars 2016 19:00
Hágrét þegar honum var tilkynnt að Peyton Manning væri að hætta - Myndband Dusty Harrington tilkynnti fjögurra ára syni sínum Cy á dögunum að leikstjórnandinn Peyton Manning væri að hætta og myndi ekki spila með Denver Broncos á næstu leiktíð. Sport 12. mars 2016 13:00
Brady skrifaði undir risasamning Tom Brady fékk milljarða fyrir tveggja ára samning. Sport 10. mars 2016 23:15
Megatron á leið í niðurrif Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Calvin Johnson, hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Sport 8. mars 2016 22:30
Brady: Peyton fullkomnaði fótboltann Eitt stærsta íþróttaeinvígi aldarinnar hefur verið á milli leikstjórnendanna Peyton Manning og Tom Brady. Tveir af þeim bestu til að spila í NFL-deildinni. Sport 7. mars 2016 22:30
Ríður inn í sólsetrið sem meistari Einn besti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Peyton Manning, tilkynnti í kvöld að hann hefði lagt skóna á hilluna. Sport 7. mars 2016 18:43
Peyton Manning tilkynnir á morgun að hann sé hættur Peyton Manning, einn besti leikstjórnandi allra tíma í ameríska fótboltanum, hefur tekið ákvörðun um að leggja skóna á hilluna en kappinn hefur boðað til blaðamannafundar á morgun. Sport 6. mars 2016 14:38
Brady verður 42 ára þegar nýi samningurinn hans rennur út Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í ameríska fótboltanum, er langt frá því að vera fara að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir aðe vera orðinn 38 ára gamall. Sport 29. febrúar 2016 22:30
Manning ætlar að hætta Fullyrt að NFL-stjarnan Peyton Manning muni tilkynna fyrir lok vikunnar að hann sé hættur. Sport 28. febrúar 2016 23:10
Randle handtekinn í fimmta sinn Fyrir nokkrum mánuðum síðan var Joseph Randle að hlaupa fyrir Dallas Cowboys en nú er hann orðinn góðkunningi lögreglunnar í Dallas. Sport 22. febrúar 2016 23:15
Missti heyrn við barsmíðar Manziel Rannsókn á NFL-leikstjórnandanum Johnny Manziel stendur enn yfir en hann gekk í skrokk á unnustu sinni. Sport 19. febrúar 2016 13:00
Engum líkar við Belichick nema Brady NFL-hlauparinn DeAngelo Williams hjá Pittsburgh svaraði spurningum aðdáenda sinna á Twitter síðustu tvo daga. Sport 17. febrúar 2016 23:00
Yfirmaður NFL-deildarinnar miklu launahærri en stjörnur deildarinnar Hinn umdeildi yfirmaður NFL-deildarinnar, Roger Goodell, mokar inn peningum í sínu starfi. Sport 17. febrúar 2016 12:30
Feitur biti kominn á NFL-markaðinn Hlauparinn Matt Forte staðfesti í dag að hans tíma hjá Chicago Bears væri lokið. Sport 12. febrúar 2016 22:45
Magic vill fá Peyton til LA Rams Íþróttagoðsagnirnar Peyton Manning og Magic Johnson voru saman í spjallþætti Jimmy Fallon í gær. Sport 11. febrúar 2016 23:15
Milljón manns fögnuðu Broncos | Myndir NFL-meistarar Denver Broncos fengju höfðinglegar móttökur er sigurskrúðganga var haldin þeim til heiðurs í borginni í gær. Sport 10. febrúar 2016 22:30
Oliver um Superbowl: „Í flestum öðrum íþróttum er leikurinn sjálfur aðalmálið“ John Oliver var gestur Seth Myers í Late Show og ræddu þeir um sýninguna í kringum Superbowl. Lífið 10. febrúar 2016 19:22
Hættir án þess að hafa eytt krónu af NFL-peningunum Hinn magnaði hlaupari Seattle Seahawks, Marshawn Lynch, tilkynnti á Twitter í miðjum Super Bowl að hann væri hættur. Sport 10. febrúar 2016 18:15
Fimmtugasti Super Bowl á 30 sekúndum | Myndband Denver Broncos tryggði sér NFL-titilinn á sunnudaginn eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í Super Bowl en þetta var í fimmtugasta sinn sem sigurvegarar Þjóðardeildarinnar og sigurvegar Ameríkudeildarinnar mætast í sérstökum úrslitaleik í ameríska fótboltanum. Sport 10. febrúar 2016 17:30
Miklu betra að kyssa pabba núna | Skegginu fórnað eftir Super Bowl Hjátrúafull skeggsöfnun Carolina Panthers leikmannsins Greg Olsen skilaði ekki NFL-titli í ár en lið hans féll á prófinu á móti Denver Broncos í Super Bowl á sunnudagskvöldið. Sport 10. febrúar 2016 12:30
Peyton fór í Disneyland "I´m going to Disneyland“ var vinsæl lína hjá bandarískum íþróttamönnum er þeir unnu stórviðburði. Minna hefur farið fyrir þessum frasa á síðustu árum. Sport 9. febrúar 2016 22:45
Metáhorf á Super Bowl Sögulegt sjónvarpsmet var sett í Bandaríkjunum á sunnudag er Super Bowl 50 fór fram. Aldrei hafa fleiri í sjónvarpssögu Bandaríkjanna horft á einn stakan viðburð. Sport 9. febrúar 2016 21:45
Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Sport 9. febrúar 2016 18:30
Lamdi tvær löggur í slagsmálum um kampavín Vandræðin halda áfram að elta LeSean McCoy, hlaupara Buffalo Bills, uppi. Sport 8. febrúar 2016 22:30