NFL-þríhöfði á Stöð 2 Sport Aðdáendur NFL-deildarinnar fá mikið fyrir sinn snúð á Stöð 2 Sport í dag er hægt verður að horfa á leiki úr deildinni frá 13.30 og fram að miðnætti. Sport 1. október 2017 11:12
Fékk líflátshótanir vegna skoðana sinna á þjóðsöngsmótmælunum Dramað í kringum þjóðsöngsmótmæli leikmanna í NFL-deildinni halda áfram að tröllríða öllu vestra og málið er dauðans alvara. Sport 29. september 2017 22:45
Steph Curry um forsíðu Sports Illustrated: Þetta er skelfilegt Stephen Curry er í aðalhlutverki á forsíðu nýjasta Sports Illustrated blaðsins þar sem voru tekin fyrir mótmæli bandarískra íþróttamanna gegn því óréttlæti sem blökkumenn verða fyrir í Bandaríkjunum. Körfubolti 28. september 2017 19:45
Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. Sport 27. september 2017 13:00
Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Sport 27. september 2017 11:00
Lofaði að gefa sparkaranum launin sín | Frábært sjónarhorn á sigurspark Eagles Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Sport 27. september 2017 10:30
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. Sport 26. september 2017 23:30
Sleit krossbandið og handarbrotnaði á sama tíma Darren Sproles spilar ekki meira með Philadelphia Eagles í NFL-deildinni á þessu tímabili og svo gæti verið að ferillinn hans hafi endaði á hrikalegu atviki í leik liðsins á móti New York Giants um helgina. Sport 26. september 2017 16:00
LeBron James: Leyfi Trump forseta ekki að nota íþróttirnar til að sundra okkur LeBron James gagnrýndi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þegar hann hitti blaðamenn í gær í tilefni þess að NBA-liðin eru að hefja lokaundirbúning sinn fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 26. september 2017 09:30
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. Sport 25. september 2017 23:30
Rukkuðu 500 krónur fyrir kranavatn Forráðamenn New England Patriots rukkuðu áhorfendur um 4,50 dollara fyrir kranavatn á leik liðsins og Houston Texans í gær. Sport 25. september 2017 22:45
Trump virðist hafa meiri áhyggjur af NFL-deildinni en Norður Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að vera með hugann við heimsmálin enda æðsti maður áhrifamestu þjóðar heims og nóg um að vera bæði heima og erlendis. Sport 25. september 2017 16:15
Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Sport 25. september 2017 13:45
Leikmennirnir létu ekki sjá sig þegar þjóðsöngurinn var spilaður Gagnrýni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á leikmenn NFL-deildarinnar fór mjög illa í alla tengdum NFL-deildinni hvort sem það voru leikmenn eða forráðamenn liðanna. Sport 25. september 2017 09:00
Víkingarnir frá Minnesota í beinni í dag Það er mikið um að vera í NFL-deildinni í dag og verða venju samkvæmt tveir leikir í beinni á Stöð 2 Sport og svo einn í opinni dagskrá á netinu. Sport 24. september 2017 12:18
Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Sport 23. september 2017 12:30
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. Sport 21. september 2017 21:30
Einherjar mæta í kvöld sterkasta liði sem hefur komið til Íslands Það verður stórleikur í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld þegar Einherjar mæta breska liðinu Ouse Valley Exiles. Þetta er stærsti viðburður til þessa í amerískum fótbolta á Íslandi. Sport 16. september 2017 10:00
Kostaði hann meira en milljón að sýna báða miðfingurna Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Sport 15. september 2017 23:30
Green Bay og Dallas byrja vel Það var nóg um að vera á fyrsta sunnudegi nýs tímabils í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. Sport 11. september 2017 12:36
Stórstjarna Houston Texans hefur safnað meira en fimm milljónum dollara J.J. Watt, ein stærsta stjarna NFL-deildarinnar, hefur lagt sitt af mörkum í til að hjálpa þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á fellibylnum Harvey. Sport 30. ágúst 2017 22:30
Tom Brady: Er ekki náinn vinur Mayweathers Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, segist ekki vera náinn vinur boxarans Floyds Mayweather. Sport 28. ágúst 2017 23:30
Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Sport 17. ágúst 2017 17:00
Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. Sport 15. ágúst 2017 13:30
Sjáðu fyrstu stikluna úr Hard Knocks Tampa Bay Buccaneers verður umfjöllunarefni NFL-þáttarins Hard Knocks í ár. Sport 4. ágúst 2017 23:15
Hljóp í gegnum búðarhurð en man ekki ekki eftir neinu | Óhugnanlegt myndband Margir fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar þurfa að glíma við eftirmála þessa að hafa notað höfðuð sem "vopn“ á ferli sínum í ameríska fótboltanum. Sport 28. júlí 2017 15:45
Gylfi gæti fyllt í skarð Coutinho hjá Liverpool Dean Saunders vill að Liverpool steli Gylfa Þór af Everton frá Swansea. Enski boltinn 28. júlí 2017 14:31
NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Sport 27. júlí 2017 08:00
Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. Sport 26. júlí 2017 23:30
Ingibjörg bætti Íslandsmet Eyglóar Frábær árangur Ingibjargar Kristínar Jónsdóttur á HM í Búdapest. Sport 26. júlí 2017 10:44