Dagskráin í dag: Stórleikur í Bónus deildinni og enski boltinn Boðið er upp á athyglisverðar viðureignir og toppslag í beinni útsendingu á sportrásum Sýnar í kvöld ásamt því að enski boltinn heldur áfram að rúlla. Sport 6.1.2026 06:01
Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Tyler Loop, sparkari Baltimore Ravens, er ekki vinsæll þar í borg eftir klikk á ögurstundu í leik við Pittsburgh Steelers í gær. Sport 5.1.2026 12:47
Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Deildarkeppninni í NFL-deildinni í Bandaríkjunum hefði varla getað lokið með meiri dramatík en í nótt þegar úrslitin réðust á síðustu sekúndu lokaleiksins. Sentímetrar skildu á milli feigs og ófeigs. Sport 5.1.2026 07:31
Treysta á óvinaliðið til að tryggja toppsætið: „Ekki séns að ég haldi með þeim“ Sport 4.1.2026 13:33
Kansas frá Kansas til Kansas Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri. Sport 23. desember 2025 10:32
Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik DK Metcalf, stjörnuútherji Pittsburgh Steelers, kom sér í vandræði utan vallar í miðjum leik í NFL-deildinni í gær. Sport 22. desember 2025 14:30
Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið Dallas Cowboys var án eins síns besta varnarmanns í tvo mánuði. Hann meiddist þó ekki í leik eða á æfingu heldur heima í stofunni hjá sér. Sport 22. desember 2025 10:30
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19. desember 2025 11:03
Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu NFL-deildin og NBA-deildin blandast báðar inn í bílaþjófnaðsmál í Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 18. desember 2025 15:31
Afinn tapaði á ögurstundu Hinn 44 ára gamli afi, Philip Rivers, snéri afar óvænt aftur í NFL-deildina í gær og var ekki fjarri því að fagna sigri. Sport 15. desember 2025 16:46
Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Kansas City Chiefs á ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir tap á móti Los Angeles Chargers í dag en það var ekki eina slæma frétt dagsins fyrir Höfðingjana. Sport 14. desember 2025 22:07
Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Það verður kalt í dag þegar leikið er í NFL-deildinni og þar á meðal í leik New England Patriots og Buffalo Bills. Sport 14. desember 2025 17:02
Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. Sport 14. desember 2025 10:45
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14. desember 2025 07:00
Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. Sport 10. desember 2025 10:32
Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. Sport 9. desember 2025 13:47
Ljónin átu Kúrekana Gríðarlega mikilvægur leikur fór fram í NFL-deildinni í nótt er Detroit Lions tók á móti Dallas Cowboys. Sport 5. desember 2025 11:33
Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Sport 4. desember 2025 23:18
Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður. Sport 4. desember 2025 09:32
Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Sport 2. desember 2025 16:48
Fékk morðhótun í miðjum leik Sparkarar í NFL-deildinni eru almennt ekki þekktir fyrir mikil læti en nú er einn þeirra að gera sig breiðan. Sport 1. desember 2025 16:48
NFL-deildin er lyginni líkust Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Sport 1. desember 2025 13:01
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27. nóvember 2025 10:33
Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Strákarnir í Lokasókninni lögðu land undir fót á dögunum og skelltu sér á leik í NFL-deildinni. Sport 26. nóvember 2025 15:45
Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. Sport 25. nóvember 2025 16:02