Leikstjórinn Joel Schumacher er allur Leikstjórinn Joel Schumacher, sem meðal annars leikstýrði tveimur kvikmyndum um Leðurblökumanninn, lést í morgun. Erlent 22. júní 2020 18:59
Þurfti aðeins eina töku á nýju myndbandi Kiriyama Family Hljómsveitin Kiriyama Family hefur nú sent út frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Every time you go. Lífið 22. júní 2020 16:36
Jón Gnarr fer á kostum í nýju myndbandi Love Guru og Dodda Litla Love Guru og Doddi litli hafa tekið höndum saman í nýju lagi Desire en þetta er í fyrsta skipti sem þessir félagar gefa út tónlista saman, þrátt fyrir að hafa verið í nánu samstarfi í mörg ár. Lífið 22. júní 2020 13:30
Bransasögur með Jóhannesi Hauki Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson var nýjasti gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu en í honum fór hann yfir uppáhalds kvikmyndir sínar. Lífið 22. júní 2020 12:30
Vill minnisvarða um fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að reistur verði minnisvarði á Djúpavogi um Hans Jónatan, fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi. Innlent 22. júní 2020 07:54
Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið". Innlent 21. júní 2020 19:15
Grasreykjandi mömmustrákur tekur við sér (seint) Nýjasta kvikmynd Judd Apatow, The King of Staten Island, er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi. Kvikmyndarýnir Vísis var hóflega hrifinn. Gagnrýni 21. júní 2020 12:45
Fann upp plöntur sem þarf ekki að vökva Listamaðurinn Halldór Eldjárn kynnir verk sín á HönnunarMars í næstu viku. Hann segir mikilvægt að halda líka utan um listamenn sem kjósa að fara ekki í hefðbundið listnám. Lífið 21. júní 2020 07:00
Segir stjórnendum Pennans ekki treystandi til að stýra markaðsráðandi fyrirtæki Jakob F. Ásgeirsson, bókaútgefandi hjá Uglu útgáfu og rithöfundur, fer hörðum orðum um stjórnendur Pennans í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Viðskipti innlent 20. júní 2020 11:48
Stikla úr áströlsku útgáfu Hrúta frumsýnd Stórleikarinn Sam Neill gefur Sigurði Sigurjónssyni ekkert eftir í aðalhlutveki áströlsku endugerðar myndarinnar Hrúta. Bíó og sjónvarp 20. júní 2020 09:31
Föstudagsplaylisti Markúsar Bjarnasonar Töfrandi og ástleitin bjögunarkreppa og heilnæm melank-olía til að bera á geðsárin. Tónlist 19. júní 2020 15:10
Leikarinn sem fór með hlutverk Bilbo Baggins er látinn Breski leikarinn Sir Ian Holm, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Hobbitans Bilbo Baggins í Lord of the Rings-kvikmyndunum, er látinn, 88 ára að aldri. Erlent 19. júní 2020 13:08
Sigurjón tryggir sér kvikmyndaréttinn á Tíbrá Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá eftir Ármann Jakobsson sem út kom hjá Veröld á dögunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Veröld. Lífið 19. júní 2020 12:31
Menningarnótt verður að tíu daga hátíð Menningarnótt í Reyjavík mun dreifast yfir tíu daga í ár og fara fram dagana 13. til 23. ágúst. Menning 19. júní 2020 12:09
Komu upp nýju aðkomutákni á Arnarneshálsi Nýju aðkomutákni Garðabæjar hefur verið sett upp vestan megin við Hafnarfjarðarveg á Arnarneshálsi. Innlent 19. júní 2020 11:06
Höfundur Skugga vindsins er látinn Spænski metsölurithöfundurinn Carlos Ruiz Zafón er látinn, 55 ára að aldri. Erlent 19. júní 2020 10:22
„Into the Wild-rútan“ fjarlægð úr óbyggðum Alaska Yfirvöld í Alaska hafa fjarlægt rútuna frægu sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007. Erlent 19. júní 2020 09:01
Hnarreistur humar við Hafið bláa Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Innlent 18. júní 2020 20:44
Maðurinn sem gerði astraltertugubbið stígur fram Símon Jón Jóhannsson kennari á heiðurinn af astraltertugubbinu og sviptir nú hulunni gátunni um gubbið. Lífið 18. júní 2020 13:23
That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Erlent 17. júní 2020 22:59
Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 19:41
Bjarni Thor bæjarlistamaður Garðabæjar Óperusöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar í ár. Bjarna voru veitt verðlaun við athöfn sem fór fram í Sveinatungu á Garðatorgi. Menning 17. júní 2020 15:33
Helgi Björns borgarlistamaður Reykjavíkur Helgi Björnsson, leikari og tónlistarmaður, var valinn Borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2020. Helgi hlaut einnig riddarakross í dag fyrir framlag til íslenskrar tónlistar og leiklistar. Innlent 17. júní 2020 14:45
Hollywoodfréttir: Glee-stjarna byrjuð að ofsækja fólk tólf ára gömul Samantha Ware gefur ekki mikið fyrir Twitter-afsökunarbeiðni fyrrum mótleikkonu sinnar Leu Michele úr Glee-þáttunum. Við sögðum frá því í síðustu viku að Ware lét þessa fyrrum samstarfskonu sína fá það óþvegið, eftir að hún tísti til stuðnings Black Lives Matter-bylgjunni. Bíó og sjónvarp 17. júní 2020 12:50
Óli Stef þreytir frumraun í söng Handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson er farinn að láta til sín taka í tónlistarsenunni en hann syngur lag Benedikts Sigurðssonar, Ferðalangurinn, sem er komið út á Spotify. Lífið 16. júní 2020 14:30
Nýdönsk frumsýnir myndband við fyrsta lagið í þrjú ár Örlagagarnið er nýtt lag frá hljómsveitinni Nýdönsk en það síðasta sem kom út frá hljómsveitinni var hljómplatan Á plánetunni Jörð árið 2017. Hún var valin besta hljómplata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Lífið 16. júní 2020 12:30
Bein útsending: Tilnefningar til tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs verða kynntar í beinni útsendingu í hádeginu í dag. Tónlist 16. júní 2020 11:47
Aron Már þekkir hreyfingar Jim Carrey mjög vel Leikarinn Aron Már Ólafsson eða AronMola var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar síðasta laugardag í Sjáðu. Þar fór hann yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 16. júní 2020 07:01
Allir vinningshafar á Grímunni 2020 Atómstöðin - endurlit eftir Halldór Laxness Halldórsson og Unu Þorleifsdóttir var valin sýning ársins á Grímunni fyrir leikárið 2019-2020. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í kvöld. Menning 15. júní 2020 22:07