Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Drogba áfram hjá Chelsea

    Didier Drogba segist ekki hafa áhuga á því að yfirgefa Chelsea. Þessi sterki sóknarmaður hefur sterklega verið orðaður við AC Milan og Inter en verður áfram á Englandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ramos stoltur af áhuga United

    Varnarmaðurinn Sergio Ramos er nú orðaður við Evrópumeistara Manchester United. Ramos sagði í viðtali við spænska útvarpsstöð að hann væri stoltur af áhuga United og mál myndu skýrast frekar eftir Evrópumótið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry: Vítaspyrnan verður í huga mér alla ævi

    John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um vítaspyrnuna sem hann misnotaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Terry gat þá tryggt Chelsea Evrópubikarinn, en rann í skrefinu og skaut í stöng.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry: Ég hrækti ekki á Tevez

    John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Giggs: Betra en 1999

    Ryan Giggs var einn fárra leikmanna United sem var í liðinu sem varð Evrópumeistari árið 1999. Hann sagði sigurinn í kvöld vera sætari.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo var orðlaus

    Cristiano Ronaldo sagðist vera orðlaus eftir sigur sinna manna í Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Van der Sar sá fimmti elsti

    Edwin van der Sar verður í kvöld fimmti elsti leikmaðurinn sem hefur komið við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Evrópukeppni meistaraliða á undan henni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Giggs bætti leikjametið í kvöld

    Ryan Giggs kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Manchester United og Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld og bætti þar með leikjamet Bobby Charlton hjá United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dropinn dýr í Moskvu

    Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Carragher tippar á Chelsea

    Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool giskar á að það verði Chelsea sem vinni sigur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Maradona heldur með United í kvöld

    Argentínska goðsögnin Diego Maradona ætlar að halda með Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Það er aðallega vegna vináttubanda hans við Carlos Tevez, leikmann United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Essien hélt með United árið 1999

    Michael Essien mun eflaust upplifa stóran draum í kvöld þegar hann mætir Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með liði sínu Chelsea. Essien hoppaði hæð sína af gleði þegar uppáhaldsliðið hans United vann keppnina á dramatískan hátt árið 1999.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cole verður væntanlega klár í kvöld

    Ashley Cole verður væntanlega í byrjunarliði Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að hafa meiðst á ökkla á æfingu liðsins í gærkvöld. Cole varð fyrir harðri tæklingu frá Claude Makelele, sem baðst innilega afsökunar á atvikinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney: Við verðum að sækja

    Wayne Rooney segir mikilvægt að hans menn í Manchester United haldi sig við leikstílinn sem færði þeim enska meistaratitilinn í kvöld þegar þeir mæta Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Moskvu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Grant horfir ekki lengra en til morgundagsins

    Avram Grant segist ekkert hugsa um framtíð sína á Stamford Bridge. Hann segir að hugur sinn sé allur við úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun þar sem liðið mætir Manchester United í Moskvu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cole meiddist á æfingu Chelsea

    Nú stendur yfir æfing hjá Chelsea á Luzhniki vellinum í Moskvu. Bakvörðurinn Ashley Cole þurfti að hætta á æfingunni vegna ökklameiðsla og er hann í nuddi þegar þetta er skrifað.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lubos Michel dæmir úrslitaleikinn

    Stuðningsmenn Chelsea eiga ekki góðar minningar í tengslum við dómarann Lubos Michel sem dæmir úrslitaleiki liðsins gegn Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Betra en brúðkaupsnóttin

    Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrr en löngu síðar hve mikla þýðingu sigurmark hans í Meistaradeildinni árið 1999 hafði fyrir stuðningsmenn liðsins.

    Fótbolti