Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2009 18:20 David N´gog sést hér koma Liverpool í 1-0 með laglegri hælspyrnu. Mynd/AFP Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira