Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mark Vidal gerði gæfumuninn

    Bayern fer með naumt forskot til Portúgals eftir að hafa lagt Benfica aðeins af velli, 1-0, í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hiddink mjög stoltur af Diego Costa

    Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld.

    Fótbolti