Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 20:49 Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Evrópumeistarar Real Madrid hófu titilvörnina með öruggum 3-0 sigri á APOEL í H-riðli. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid og Sergio Ramos eitt. Þetta í þrítugasta sinn sem Ronaldo skorar tvö mörk eða meira í leik í Meistaradeildinni.Í hinum leik H-riðils vann Tottenham 3-1 sigur á Borussia Dortmund á Wembley.Liverpool og Sevilla gerðu 2-2 jafntefli í E-riðli. Hinum leik riðilsins, milli Maribor og Spartak Moskva, lyktaði einnig með jafntefli, 1-1.Manchester City vann fyrirhafnarlítinn sigur á Feyenoord í F-riðli. Lokatölur 0-4, City í vil. Í hinum leik riðilsins vann Shakhtar Donetsk góðan sigur á Napoli, 2-1. Í G-riðli gerðu RB Leipzig og Monaco 1-1 jafntefli í fyrsta Meistaradeildarleik þýska liðsins og Besiktas vann 1-3 útisigur á Porto.Úrslit kvöldsins:E-riðill:Liverpool 2-2 Sevilla 0-1 Wissam Ben Yedder (5.), 1-1 Roberto Firmino (21.), 1-2 Mohamed Salah (37.), 2-2 Joaquín Correa (72.).Rautt spjald: Joe Gomez, Liverpool (90+4.).Maribor 1-1 Spartak Moskva 0-1 Aleksandr Samedov (59.), 1-1 Damjan Bohar (85.).F-riðill:Feyenoord 0-4 Man City 0-1 John Stones (2.), 0-2 Sergio Agüero (10.), 0-3 Gabriel Jesus (25.), 0-4 Stones (63.).Shakhtar Donetsk 2-1 Napoli 1-0 Taison (15.), 2-0 Facundo Ferreyra (58.), 2-1 Arkadiusz Milik, víti (71.).G-riðill:RB Leipzig 1-1 Monaco 1-0 Emil Forsberg (33.), 1-1 Youri Tielemans (34.).Porto 1-3 Besiktas 0-1 Anderson Talisca (13.), 1-1 Dusko Tosic, sjálfsmark (21.), 1-2 Cenk Tosun (28.), 1-3 Ryan Babel (87.).H-riðill:Tottenham 3-1 Dortmund 1-0 Son Heung-Min (4.), 1-1 Andriy Yarmalenko (11.), 2-1 Harry Kane (13.), 3-1 Kane (60.).Rautt spjald: Jan Vertonghen, Tottenham (90+2.).Real Madrid 3-0 APOEL 1-0 Cristiano Ronaldo (12.), 2-0 Ronaldo, víti (51.), 3-0 Sergio Ramos (61.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13. september 2017 20:30
City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13. september 2017 20:30
Sevilla náði í stig á Anfield Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13. september 2017 20:30