GameTíví: Sekiro: Shadows Die Twice Tryggvi og Óli í GameTíví tóku nýverið leikinn Sekiro: Shadows Die Twice frá From Software til skoðunar. Leikjavísir 1. apríl 2019 15:21
Árbæingar vinna að stofnun rafíþróttadeildar innan Fylkis Fylkir yrði fyrsta íþróttafélagið sem stofnar sérstaka rafíþróttadeild. Markmiðið er að hún hefji störf á næstu mánuðum. Sport 29. mars 2019 10:30
The Division 2: Einkar vel heppnaður fjölspilunarleikur Það fyrsta sem segja má um Divison 2 er að þetta er góður leikur. Leikjavísir 22. mars 2019 10:30
Google ætlar að gerbreyta tölvuleikjaiðnaðinum Tæknirisinn Google kynnti í gær Stadia, nýja tækni sem á að gera notendum kleift að spila hvaða tölvuleiki sem er á hvaða tæki sem er. Leikjavísir 20. mars 2019 11:45
Anthem: Groundhog day tölvuleikjanna Í grunninn er þetta góður leikur en stakir hlutar hans henta ekki öðrum og undarlegt og þreytandi verðlaunakerfi kemur verulega niður á honum. Leikjavísir 4. mars 2019 11:45
GameTíví spilar Far Cry New Dawn Tryggvi í GameTíví virti heimsendi fyrir sér í nýjasta Far Cry-leiknum, Far Cry New Dawn og sýndi hann einstaka hæfileika í akstri fjórhjóls og því að drepa glæpamenn. Leikjavísir 28. febrúar 2019 13:00
Metro Exodus: Skemmtilegur en ekki gallalaus leikur Þriðji leikur Metro seríunnar færir söguna úr neðanjarðarlestarkerfi Moskvu og þvert yfir allt Rússland. Leikjavísir 26. febrúar 2019 12:00
GameTíví spilar Anthem Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTívi tóku nýverið Anthem, nýjasta leik Bioware til skoðunar. Leikjavísir 25. febrúar 2019 14:48
Fyrsti leikurinn kominn út hjá Teatime Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem stofnað var meðal annars af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, hefur gefið út sinn fyrsta snjallsímaleik en hann ber nafnið Hyperspeed. Viðskipti innlent 22. febrúar 2019 15:30
GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2. Leikjavísir 21. febrúar 2019 15:51
GameTíví prófar Apex Legends Tryggvi henti sér í nýjasta Battle Royale leikinn frá Reswapn en Apex Legends hefur notið mikillar hylli frá því hann kom út. Leikjavísir 20. febrúar 2019 10:45
Far Cry New Dawn: Sama formúlan sem heldur þó enn Það eru fáir leikjaframleiðendur sem skapa hressari opna heima en Ubisoft, eins og þeir hafa gert með Far Cry leikina, Assassins Creed, Ghost Recon Wildlands og fleiri. Leikjavísir 19. febrúar 2019 09:00
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 18. febrúar 2019 08:00
Endaði númer 206 af 20 milljónum: Tómas spilar Fortnite upp í sex klukkustundir á dag Tómas Bernhöft, einn besti Fortnite tölvuleikjaspilari landsins, sýndi góða takta á UT messunni í Hörpu um síðustu helgi. Lífið 15. febrúar 2019 11:30
Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 12. febrúar 2019 11:30
God Eater 3: Ódýrari útgáfa af Monster Hunter God Eater 3 er frekar undarlegur leikur þar sem fáklæddir unglingar berjast við stærðarinnar skrímsli með vopnum sem eru stærri en þau sjálf. Leikjavísir 8. febrúar 2019 12:45
66 prósent Íslendinga spila tölvuleiki, um helmingur í síma Konur spila tölvuleiki tveimur klukkustundum skemur en karlar á viku samkvæmt nýrri könnun Gallup sem var kynnt í dag. Á hverjum degi spila landsmenn tölvuleiki að meðaltali í tæplega klukkustund. Innlent 7. febrúar 2019 20:30
GameTíví fær Ice Cold strákana í heimsókn Ingi og Stefán kíktu til Óla Jóels og fræddu hann um Youtube-rás þeirra, Ice Cold. Leikjavísir 1. febrúar 2019 21:15
Resident Evil 2: Reynt að eyðileggja fínar brækur Leon Scott Kennedy og Claire Redfield eru mætt aftur til Raccoon City og þau völdu sér hræðilegan tíma til að kíkja í heimsókn. Leikjavísir 31. janúar 2019 09:00
Pétur Jóhann spilaði Fortnite með strákunum í Ice Cold Ingi Bauer og Stefán Atli halda uppi Youtube síðunni Ice Cold þar sem þeir birta alls kyns myndbönd og eru með beinar útsendingar af tölvuleiknum Fortnite alla fimmtudaga. Leikjavísir 30. janúar 2019 13:30
GameTíví keppir í Beat Saber Leikurinn er til tölulega nýkominn út og í stuttu máli segir Óli að um dansleik með geislasverðum sé að ræða. Leikjavísir 26. janúar 2019 17:10
Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. Lífið 26. janúar 2019 08:00
Ice Cold lýsir leikjum Óla Jóels í Fortnite Óli Jóels í GameTíví fékk þá Stefán og Inga, sem ganga undir nafninu Ice Cold, til sín til að lýsa leikjum í Óla í Fortnite. Leikjavísir 23. janúar 2019 10:40
Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. Innlent 20. janúar 2019 20:30
Ace Combat 7: Skies Unknown - Þrusu skemmtun í háloftunum Ace Combat 7: Skies Unknown er fyrst og fremst hraður og skemmtilegur flugleikur. Leikjavísir 18. janúar 2019 14:45
Geta lært tölvuleikjagerð til stúdentsprófs Allt að 40 nemendur munu geta sótt nám til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð í Keili í haust. Innlent 14. janúar 2019 18:13
Halda Norðurlandamót í Rainbow Six Siege Leikjafyrirtækið Ubisoft ætlar að halda Norðurlandamót í leiknum Rainbow Six Siege. Leikjavísir 4. janúar 2019 11:34
Leikirnir sem beðið er eftir Árið sem nú er að byrja er mjög svo efnilegt þegar kemur að tölvuleikjum. Leikjavísir 3. janúar 2019 09:00
GameTíví fer yfir bestu og verstu leiki 2018 Óli Jóels og Tryggvi fara yfir bestu og verstu leiki ársins 2018 í nýjum jólaþætti af GameTíví. Leikjavísir 27. desember 2018 19:05
Bestu leikir ársins Enn eitt árið er nú að enda komið og þá er vert að fara yfir þá tölvuleiki sem hafa skarað framúr á þessu ári. Leikjavísir 26. desember 2018 09:00