Óli Jóels skelfingu lostinn í íslenskum sýndarveruleikaleik Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 14:00 Daníel Ómar var bara fimmtán ára þegar vinna við Mortem hófst. Mynd/GameTíví Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil. Gametíví Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Ólafur Þór Jóelsson í Game Tíví fékk heldur betur frábæran gest í þáttinn en það er íslenski leikjahönnuðurinn Daníel Ómar. Daníel mætti ekki tómhentur því hann kynnti Óla fyrir hryllingsleiknum Mortem sem hann hefur unnið að frá árslokum 2016. Óli prófaði að sjálfsögðu leikinn og það með sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn er eins og áður segir hryllingsleikur og má segja að leikjahönnuðinum hafi tekist ætlunarverk sitt því Óli var ein taugahrúga á meðan að á spilun stóð. Leikurinn snýst í raun um feluleik í dimmu húsi einu og vonandi hefur Óla liðið betur í fyrri feluleikjum sem hann hefur tekið þátt í. Ekki bætti úr skák þegar óvæntur aðili mætti á svæðið á meðan gleraugun voru á og spennan var mikil.
Gametíví Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira