Í landsliði Íslands í Overwatch eru þeir Arnaldur Ingi Stefánsson (Futhark), Finnbjörn Jónasson (Finnsi), Hafþór Hákonarson (Hafficool), Hilmar Þór Heiðarsson (SteelDragons), Kristófer Númi Valgeirsson (Númi), Sindri Már Gunnarsson (Sindri) og Snorri Hafsteinsson (SnorrLaxZ).
Sjá einnig: Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin
Af þeim eru þeir Finnbjörn og Hafþór atvinnumenn í Overwatch en landsliðið sigraði lið annarra ríkja sem voru fullskipuð af atvinnumönnum. Í útsláttarkeppninni sigraði Ísland Portúgal, Pólland, Ísrael, Þýskaland og að lokum tóku sigurinn á móti Danmörku í úrslitum.
The Overwatch MB Eurocup Fundraiser by @@monkey_ow has concluded with Iceland beeing the European Final Boss.
— Liquipedia Overwatch (@LiquipediaOW) September 8, 2019
@IcelandOW
@OWTeamDenmark
@TeamItalyOW
@OWTeamGermany
Good luck to everyone on the Overwatch World Cup 2019! pic.twitter.com/qCPb6Jzclv