Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Upp­gjörið: Þór Þ. - Tinda­stóll 78-101| Flug­elda­sýning hjá Stólum í fjórða leik­hluta

Tindastóll lék á als oddi í fjórða leikhluta þegar liðið sótti Þór Þorlákshöfn heim í Icelandic Glacial höllina í Þorlákshöfn í sjöundu umferð Bónus deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 78-101 Tindastóli í vil en Skagfirðingar komust upp að hlið Stjörnunni á toppi deildarinnar með þessum sigri. 

Körfubolti
Fréttamynd

Kristófer: Þetta virkaði alla­vega í kvöld

Kristófer Acox var í hlutverki þjálfara í kvöld þegar Valur tók á móti KR í fjarveru Jamil Abiad sem var veikur í dag. Valur vann sigur á KR og má telja að hann hafi verið mjög mikilvægur upp á sálarlíf Íslandsmeistaranna.

Körfubolti
Fréttamynd

„Viður­kennt að svona gerum við ekki“

Formaður Körfuknattleikssambands Íslands óttast ekki fjölgun mála á borð við það sem körfuknattleiksdeild Grindavíkur var dæmd fyrir, vegna hegðunar DeAndre Kane í hálfleik gegn Hetti í Bónus-deildinni, þrátt fyrir lága sekt.

Körfubolti