Harden, Durant og Irving töpuðu á móti Cleveland í fyrsta leiknum saman Þeir sem biðu spenntir eftir að sjá nýjasta ofurþríeyki NBA deildarinnar í körfubolta spila saman varð að ósk sinni í nótt. Úrslitin voru þó ekki í takt við væntingarnar. Körfubolti 21. janúar 2021 07:30
Dagskráin í dag: Domino’s leikir og uppgjör sem og toppliðið á Spáni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Tíu beinar útsendingar eru á þessum næst síðasta fimmtudegi janúar mánaðar; frá golfi, fótbolta, rafíþróttum og körfubolta. Sport 21. janúar 2021 06:01
Daniela: Þær treysta mér og ég treysti þeim Daniella Morillo átt stórleik í 57-67 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í Dominos deild kvenna í kvöld. Daniella skoraði alls 31 stig ásamt því að taka 23 fráköst á 38 mínútum. Körfubolti 21. janúar 2021 00:14
Umfjöllun og viðtöl Haukar - Keflavík 57-67 | Ósigraðir Keflvíkingar Keflavík hefur unnið alla fjóra sína í Domino's deild kvenna en í kvöld vann liðið sigur á Haukum í hörkuleik í Ólafssal á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2021 21:46
Enn eitt tapið hjá KR en Fjölnir og Valur á toppnum KR tapaði fimmta leiknum af fimm mögulegum í Domino’s deild kvenna er liðið tapaði fyrir Fjölni á útivelli í kvöld, 75-68. Á sama tíma vann Valur sigur á Snæfell á heimavelli og er á toppi deildarinnar, ásamt Fjölni. Körfubolti 20. janúar 2021 21:09
Breiðablik hafði betur gegn bikarmeisturunum Annar sigur Breiðabliks í Domino’s deild kvenna kom í kvöld gegn bikarmeisturunum í Skallagrími. Kópavogsliðið vann þá 71-64 sigur eftir að hafa verið undir í hálfleik, 36-34. Körfubolti 20. janúar 2021 19:53
NBA dagsins: Nýklipptur og nýrakaður en ennþá sami „Jókerinn“ Nikola Jokic sýndi það enn á ný í nótt hversu frábær körfuboltamaður hann er. Körfubolti 20. janúar 2021 15:01
Leikmaður Vals sleikti puttana sína allan leikinn á móti KR Miguel Cardoso, portúgalskur bakvörður í Val, fær ekki háa einkunn fyrir sóttvarnir í leik Vals og KR í Domino´s deildinni í körfubolta á dögunum. Körfubolti 20. janúar 2021 13:00
KR-ingar búnir að finna stóran mann Íslandsmeistarar KR hafa samið við Brandon Nazione um að leika með liðinu út tímabilið. Körfubolti 20. janúar 2021 12:07
Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Körfubolti 20. janúar 2021 07:30
Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Körfubolti 20. janúar 2021 07:01
Dagskráin í dag: Dominos-deild kvenna ásamt ítalska og spænska fótboltanum Það er nóg um að vera í dag á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Við sýnum tvo leiki í Dominos-deild kvenna sem og leiki í ítalska og spænska fótboltanum ásamt golfi í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Sport 20. janúar 2021 06:02
Tryggvi Snær öflugur er Zaragoza tryggði sér toppsæti riðilsins Casademont Zaragoza vann öflugan tólf stiga sigur á Pszczólka Start Lublin í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, lokatölur 94-82. Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik í liði Zaragoza. Körfubolti 19. janúar 2021 21:45
Darri fær topp einkunn fyrir nýjan leikstíl KR Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds gáfu Darra Frey Atlasyni, þjálfara KR, hæstu einkunn fyrir upplegg hans í sigrinum á Val í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 19. janúar 2021 17:00
Demanturinn í ÍR sem er að verða uppáhalds leikmaður Benna Benedikt Guðmundsson er að eignast nýjan uppáhalds leikmann í Domino's deild karla. Sá heitir Everage Richardson og leikur með ÍR. Körfubolti 19. janúar 2021 15:30
NBA dagsins: Steph Curry setti niður stóra skotið en ekki Lebron James Golden State Warriors og Brooklyn Nets sendu skýr skilaboð með góðum sigrum í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 19. janúar 2021 14:31
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. Körfubolti 19. janúar 2021 07:30
Darri Freyr: Þetta var persónulegra en aðrir leikir „Þetta var að sjálfsögðu mjög sætur sigur, þetta var persónulegra en aðrir leikir en að sama skapi þurftum við að horfa á þennan leik einsog hvern annan leik og halda þeirri uppbyggingu áfram sem við erum byrjaðir á,” sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, hæst ánægður með sigurinn á Val í kvöld er liðin mættust í Domino's deild karla. Körfubolti 18. janúar 2021 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Körfubolti 18. janúar 2021 22:51
Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. Körfubolti 18. janúar 2021 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 76-83 | Sanngjarn sigur Keflavíkur í gæðalitlum leik Keflavík hefur unnið alla þrjá leiki sína í Domino's deild karla á tímabilinu á meðan Haukar eru með einn sigur og tvö töp. Körfubolti 18. janúar 2021 20:55
Hjalti: Þetta var ljótur leikur „Þetta var leiðinlegur og ógeðslega flatur leikur. Einhvern veginn náði enginn að komast í takt, hvorki við né Haukar. Þetta var ljótur leikur,“ sagði Hjalti Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur eftir sigur hans manna gegn Haukum í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 18. janúar 2021 20:16
NBA dagsins: Háloftafuglinn Zion í stuði og Doncic fór fram úr Jordan Zion Williamson og Luka Doncic buðu upp á flott tilþrif í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en útkoman í leikjum liða þeirra var ólík. Körfubolti 18. janúar 2021 15:01
Blendnar tilfinningar og ekki búið að fenna yfir hvernig að þessu var staðið „Það verða örugglega blendnar tilfinningar hjá mjög mörgum í kvöld,“ segir Teitur Örlygsson um leik sem körfuboltaáhugafólk, og aðrir sem fíla gott drama, hafa beðið í ofvæni. Reykjavíkurslag Vals og KR í Dominos-deild karla. Körfubolti 18. janúar 2021 14:30
Nýr Jón Arnór búinn að stimpla sig inn í Domino´s deildinni Jón Arnór Sverrisson átti frábæran leik með Njarðvíkingum í dramatískum sigri í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi. Körfubolti 18. janúar 2021 12:31
Tryggvi var aðeins fjórum stigum frá því að ná stigameti Jóns Arnórs Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason setti nýtt persónulegt met um helgina og var nálægt þvi að jafna íslenska stigametið í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Körfubolti 18. janúar 2021 11:46
Teitur um Loga: Fljótari en menn sem eru tuttugu árum yngri en hann Logi Gunnarsson verður fertugur í haust en lætur ungu strákana oft líta illa út í Domino´s deildinni þessa dagana. Körfubolti 18. janúar 2021 10:41
Finninn fljúgandi og félagar áttu svar við stórleik Doncic Chicago Bulls, New York Knicks og New Orleans Pelicans tókst öllum að enda langa taphrinu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. janúar 2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í körfuboltanum Mánudagurinn 18. janúar er runninn upp og það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti, körfubolti, handbolti og rafíþróttir. Sport 18. janúar 2021 06:01
Sjáðu magnaðan flautuþrist Loga í lýsingu Rikka G Logi Gunnarsson tryggði Njarðvík sigur með minnsta mun er liðið mætti Tindastól á útivelli í Domino's deild karla í kvöld, 108-107. Körfubolti 17. janúar 2021 22:50