Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Einn nýliði er í íslenska körfuboltalandsliðinu sem nú er mætt til norðurhluta Ítalíu fyrir leikinn við heimamenn í bænum Tortona á fimmtudagskvöld. Körfubolti 24. nóvember 2025 17:21
Doncic áfram óstöðvandi og setti met Luka Doncic hefur byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti og Los Angeles Lakers er í góðri stöðu í Vesturdeild NBA. Körfubolti 24. nóvember 2025 15:15
Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Íslandsmeistarar Hauka máttu þola ellefu stiga tap er liðið tók á móti Stjörnunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 82-93. Körfubolti 23. nóvember 2025 21:56
„Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Íslandsmeistarar Haukar töpuðu í kvöld gegn spræku liði Stjörnunnar með ellefu stigum 82-93 þegar áttunda umferð Bónus deild kvenna leið undir lok. Emil Barja þjálfari Hauka var að vonum svekktur með úrslitin. Sport 23. nóvember 2025 21:37
Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. Körfubolti 23. nóvember 2025 21:00
Martin stigahæstur í sigri Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. nóvember 2025 19:02
NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Rodney Rogers, fyrrverandi stjörnuleikmaður Wake Forest-háskólans og leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta í tólf ár, er látinn. Körfubolti 23. nóvember 2025 12:44
Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Tindastólsmenn voru í dauðafæri til að vinna toppslaginn á móti Grindavík í áttundu umferð Bónusdeildar karla í körfubolta en útkoman var allt önnur en menn bjuggust við. Grindvíkingar, án tveggja byrjunarliðsmanna, sundurspiluðu Stólana og Bónus Körfuboltakvöld henti í einn góðan samanburð eftir að hafa orðið vitni að lélegasta leik Tindastólsliðsins í langan tíma. Körfubolti 22. nóvember 2025 23:17
Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Valur lagði Grindavík að velli, 87-80, eftir framlengdan leik liðanna í áttundu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 22. nóvember 2025 21:36
Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma. Körfubolti 22. nóvember 2025 21:01
Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Það gengur lítið hjá Hilmari Smára Henningssyni og félögum í Jonava í litháenska körfuboltanum þessar vikurnar. Körfubolti 22. nóvember 2025 16:59
„Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Þjálfari ÍA var að vonum ánægður með sjö stiga sigur sinna manna gegn ÍR í Bónus deild karla í kvöld, 96-89. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi og sigur kvöldsins var sá fyrsti hjá ÍA á nýjum heimavelli. Körfubolti 21. nóvember 2025 22:18
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Keflavík og Álftanes mætast í hörkuleik í Blue-höllinni enda lítið sem skilur á milli liðanna í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 21. nóvember 2025 21:42
„Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Keflavík vann gríðarlega öflugan ellefu stiga sigur 101-90 á Álftanes þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Hilmar Pétursson átti flottan leik fyrir heimamenn og var að vonum sáttur með sigurinn. Sport 21. nóvember 2025 21:37
Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Elvar Már Friðriksson fagnaði þriðja sigrinum í röð með Anwil Wloclawek í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 91-80 gegn Czarni Slupsk. Körfubolti 21. nóvember 2025 21:36
ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði ÍA og ÍR eru á sömu slóðum nærri fallsætunum í Bónus-deild karla í körfubolta og því mikið í húfi þegar liðin mætast á Akranesi í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2025 21:00
Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Leikur Keflavíkur og Álftaness í 9. umferð Bónus deildar karla hófst 25 mínútum á eftir áætlun í kvöld vegna tæknivandræða. Körfubolti 21. nóvember 2025 19:49
Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Hjónin Halldór Karl Þórsson og Berglind Karen Ingvarsdóttir mættust á hliðarlínunni í leik Fjölnis og Selfoss í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld. Halldór skákaði eiginkonu sinni og stýrði Fjölni til 84-77 sigurs. Körfubolti 21. nóvember 2025 19:31
Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. Körfubolti 21. nóvember 2025 11:31
„Við vorum teknir í bólinu“ „Við vorum teknir í bólinu“ var það fyrsta sem Arnar Guðjónsson þjálfari Tindastóls hafði að segja eftir 91-75 tap gegn Grindavík í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2025 22:25
„Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Jakob Sigurðarson, þjálfari KR í Bónus deild karla, var augljósa svekktur með 99-89 tap sinna manna gegn erkifjendunum í Val nú í kvöld. Eftir jafnar og spennandi 35 mínútur tókst Val að gera út um leikinn á stuttum kafla í fjórða leikhluta. Körfubolti 20. nóvember 2025 22:06
Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, segir að nýliðarnir hafi ekki haft orku til að berjast við Njarðvík allt til loka í leik liðanna í IceMar-höllinni í kvöld. Nýr Bandaríkjamaður er á leið í Laugardalinn. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:51
Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var sáttur eftir sigurinn á Ármanni, 99-75, í kvöld. Hann viðurkenndi að það hafi verið snúið að undirbúa liðið fyrir leikinn eftir áfall síðustu viku, þegar Mario Matasovic sleit krossband í hné. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:36
Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Bónus deild karla þegar liðið lagði Ármann að velli, 99-75, í heldur rislitlum leik í IceMar-höllinni í kvöld. Ármenningar eru áfram án stiga á botni deildarinnar. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:20
KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Erkifjendurnir í KR og Val mættust 8. umferð Bónus-deildar karla nú í kvöld. Leikið var í Frostaskjóli þar sem Valur fór með sigur af hólmi eftir spennandi leik. Lokatölur 89-99 fyrir Val. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Grindavík gjörsigraði Tindastól 91-75 í toppslag 8. umferðar Bónus deildar karla. Stólarnir sáu aldrei til sólar og Grindvíkingar stigu skrefinu fram úr, enn ósigraðir. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn fagnaði 99-97 sigri gegn Stjörnunni í 8. umferð Bónus deildar karla. Þetta var aðeins annar sigur Þórs á tímabilinu en fimmta tapið hjá Íslandsmeisturunum, sem höfðu unnið tvo leiki í röð fyrir þennan. Körfubolti 20. nóvember 2025 21:00
Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Ítalski landsliðsþjálfarinn í körfubolta, Luca Banchi, hefur tilkynnt sautján manna leikmannahóp fyrir landsleikina gegn Íslandi og Litaén í lok mánaðar en aðeins sextán leikmenn munu spila. Fyrirliði liðsins er með hvítblæði og nývaknaður úr dái. Körfubolti 20. nóvember 2025 18:02
Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur ákveðið að styrkja læknamiðstöð í Norður-Karólínu um tíu milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 20. nóvember 2025 16:02
Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn „Það er alltaf gaman að spila svona mikilvæga leiki innan tímabilsins. Þeir eru búnir að vinna fyrstu sjö en við sex og tapað einum. Það er gaman að spila um fyrsta sætið,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður Tindastóls, sem sækir Grindavík heim í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2025 14:02