Icelandair endurgreiddi farþega í mætingarskyldumáli en hafnaði ábyrgð Formaður Neytendasamtakanna setur þó spurningamerki við það að flugfélagið hafi ekki viðurkennt ábyrgð í málinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 18:48
Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Viðskipti innlent 16. ágúst 2019 13:22
Minntust látins félaga með lágflugi Þrjár Boeing-farþegaþotur á vegum Icelandair flugu lágflug yfir höfuðborgarsvæðið í gær. Innlent 16. ágúst 2019 07:37
HB Grandi verður Brim og samþykkti umdeild kaup Kaup HB Granda á sölufélögum ÚR, sem er stærsti hluthafi í HB Granda, hafa verið umdeild. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 21:20
Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 16:36
Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 15:55
Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 08:00
Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 06:00
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15. ágúst 2019 06:00
Bakkavör hríðlækkað frá skráningu Gengi hlutabréfa Bakkavarar í kauphöllinni í London hefur lækkað verulega frá því að félagið var skráð á markað í nóvember 2017. Viðskipti erlent 14. ágúst 2019 09:00
Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 06:00
Segja fyrirætlanir HB Granda „ekki trúverðugar“ og greiða atkvæði gegn kaupunum Gildi lífeyrissjóður hyggst greiða atkvæði gegn fyrirhuguðum kaupum HB Granda á sölufélögum í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur í Asíu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Gildi. Viðskipti innlent 13. ágúst 2019 13:24
Ekki nóg að umbera hinsegin starfsfólk Richard Taylor, varaforseti mannauðsdeildar Nasdaq kauphallarinnar, verður aðalræðumaður á viðburði Hinsegin daga í Þjóðminjasafninu. Hann segir mikilvægt fyrir fyrirtæki að gera vinnustaðinn aðlaðandi fyrir hinsegin fólk. Innlent 12. ágúst 2019 09:30
Keypti upp lagerinn hjá VÍS Fyrirtækið Barnabílstólar.is hefur keypt upp lager Tryggingafélagsins VÍS af barnabílstólum og er byrjað að leigja þá út, en VÍS hætti í apríl útleigu á bílstólum til viðskiptavina sinna. Viðskipti innlent 12. ágúst 2019 06:00
Vél Icelandair snúið við vegna tæknibilunar Flugvél á leið til Seattle þurfti að snúa við eftir að tæknibilun kom upp. Innlent 9. ágúst 2019 20:59
Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Icelandair hafði hörfað frá Dallas vegna American Airlines. Viðskipti innlent 9. ágúst 2019 13:43
Icelandair hafnar tengslum við vildarpunktasíðu Vefsíðan vildarpunktar.com býður notendum peninga í skiptum fyrir vildarpunkta frá flugfélaginu Icelandair. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 12:31
Áhættuálag gæti lagst á ný flugfélög Ný íslensk flugfélög gætu horft fram á verri kjör hjá erlendum leigusölum vegna kyrrsetningar Isavia á Airbus-vél bandaríska félagsins ALC. Kyrrsetningin hafði neikvæð áhrif á Ísland sem flugrekstrarland að mati leigusalanna sem meta áhættu í starfsumhverfi flugfélaga þegar þeir ákvarða leigukjör. Viðskipti innlent 8. ágúst 2019 07:45
Icelandair flutti metfjölda farþega til landsins í júlí Farþegafjöldi Icelandair í júlí var tæplega 564 þúsund og jókst um 9% milli ára. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 16:53
Fyrstu starfsmenn WAB air mættu til vinnu í Hafnarfirði í morgun WAB air, íslenskt flugfélag sem hópur fjárfesta reynir nú að koma á fót, hóf starfsemi í nýju skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði í dag. Viðskipti innlent 6. ágúst 2019 16:24
Staða félagsins sterk þrátt fyrir taprekstur Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að þrátt yfir tap í rekstri undanfarin misseri sé staða félagsins áfram mjög sterk. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 18:45
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 12:45
„Algjörlega óhugsandi“ að Icelandair fái ekki bætur frá Boeing Forstjóri Icelandair Group segir félagið stefna á að fá allt tjón vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX-vélanna bætt frá flugvélaframleiðandanum. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 11:21
Tveggja stafa lækkun Icelandair Það sem af er morgni hefur verð hlutabréfa í Icelandair Group lækkað um rúm 11,6 prósent. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 10:02
Fimm milljarða tap Icelandair Icelandair Group tapaði rúmlega 40,8 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 5 milljarða króna, á öðrum fjórðungi ársins. Viðskipti innlent 2. ágúst 2019 07:15
Icelandair tapaði 4,2 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Flugfélagið Icelandair tapaði 4,2 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins fyrir fjórðunginn sem kynnt var í kvöld. Tap félagsins eftir skatta og fjármagnsliði er 2,9 milljarðar. Forstjóri Icelandair Group segir kyrrsetningu MAX-vélanna hafa haft gríðarleg áhrif á afkomu og rekstur félagsins. Viðskipti innlent 1. ágúst 2019 19:15
Telur ólíklegt að nýtt lággjaldaflugfélag líti dagsins ljós Höfundur bókar um ris og fall WOW air er ekki sérlega bjartsýnn á að nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag hefji sig til flugs. Viðskipti innlent 30. júlí 2019 12:00
Maður lést í flugi Icelandair til Chicago Karlmaður á sjötugsaldri lést í flugi Icelandair frá Keflavík til Chicago. Innlent 29. júlí 2019 18:01
Segir greiðslufrest Ballarin á kaupum á eignum þrotabúsins ekki of langan Þorsteinn Einarsson, annar skiptastjóra þrotabús WOW air, telur að greiðslufrestur athafnakonunnar Michele Ballarin á kaupum á eignum þrotabúsins hafi ekki verið of langur. Viðskipti innlent 29. júlí 2019 14:13
Kröfuhafar í þrotabú WOW Air gagnrýna harðlega greiðslufrestinn Heimildamaður fréttastofu segir vinnubrögð skiptastjóra þrotabúsins forkastanleg. Viðskipti innlent 27. júlí 2019 12:45