Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 21. febrúar 2008 00:01
Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. Erlent 22. desember 2007 17:10
Þorgeir Ástvalds og Ómar Ragnarsson segja Hemma jólasveinasögur Hemmi Gunni verður með veglegt jólaboð í þætti sínum Enn á tali kl. 16. á Þorláksmessu. Að sögn Hemma er stefnt að þætti með hátíðarblæ þar sem hlátur, hressleiki og hamingja verður þó ekki langt undan. Lífið 19. desember 2007 13:44
Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi. Erlent 19. desember 2007 08:03
Sveinki hafnar bumbunni Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. Erlent 18. desember 2007 11:33
Pósturinn kominn í jólastuð Bréfberar og aðrir starfsmenn Póstsins segja mjög mikið farið að bera á jólaösinni nú þegar einungis vika er til jóla. „Nei, ég myndi nú ekki segja að bréfberarnir okkar væru að kikna undan álagi. Innlent 17. desember 2007 15:02