Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið 1. nóvember 2011 00:01 Guðrún Vilmundardóttir. Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin." Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól
Guðrún Vilmundardóttir, útgáfustjóri Bjarts, segir hér frá því sem kemur henni í jólastuð. „Ég hef tekið upp á því að dreifa ljósaseríum um alla íbúðina mína í byrjun desember, leggja þær í glugga og hillur og bara þvers og kruss, nóg af ljósum í myrkrinu og þá er maður svolítið kominn í gírinn. Svo kaupi ég tilbúið kökudeig og skúbba því inn í ofn, ilmurinn er unaðslegur og ef ég gleymi kökunum ekki í ofninum, af því ég fæ skemmtilegt símtal eða skyndihugdettu um að skella mér í sund, finnst krökkunum gott að maula á þessu. Troðfullar bókabúðir af nýjum bókum eru auðvitað ómissandi fyrir jólastuðið, rölt um Laugaveginn og hádegisverður á Jómfrúnni á aðventunni er elegant, gestagangurinn í forlagsverslun Bjarts yljar manni um hjartarætur ... og auðvitað gamla kókauglýsingin."
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Krakkar syngja Snjókorn falla Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Jól Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Jól Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Jól