Jean-Paul Gaultier er margt annað til lista lagt en fatahönnun.
Hann hefur til dæmis hannað jólatré árlega hin síðari ár. Flest hefur hann hannað til styrktar góðu málefni og hafa þá trén verið boðin hæstbjóðanda. Trén eru afar ólík og hugmyndaauðgina vantar ekki frekar en fyrri daginn hjá þessum hæfileikaríka hönnuði.
Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.

