Sálmur 75 - Ó, Jesúbarn, þú kemur nú í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Jakob Jóhannesson Smári W.H. Monk 1861 - sb. 1945 Ó, JESÚBARN þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Þú kemur enn til þjáðra' í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von. Í gluggaleysið geisla inn þú ber, því guðdómsljóminn skín um mannsins son. Sem ljós og hlýja' í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga' og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, í hverju barni sé ég þína mynd. Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Álfar á jólanótt Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól
Jakob Jóhannesson Smári W.H. Monk 1861 - sb. 1945 Ó, JESÚBARN þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, í kotin jafnt og hallir fer þú inn. Þú kemur enn til þjáðra' í heimi hér með huggun kærleiks þíns og æðsta von. Í gluggaleysið geisla inn þú ber, því guðdómsljóminn skín um mannsins son. Sem ljós og hlýja' í hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga' og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt allt, í hverju barni sé ég þína mynd.
Jólahald Jólatónlist Mest lesið Jólalag dagsins: Hátíð í bæ með Hauki Heiðari í Diktu Jól Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur Jólin Ekta amerískur kalkúnn Jól Lét eins og jólin væru ekki til Jól Hálfmánar Jól Gömul þula Jól Amerískar smákökur Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Álfar á jólanótt Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól