Gáttaþefur kom í nótt 1. nóvember 2011 00:01 Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/ Mest lesið Heitt brauð í ofni Jól Piparkökubyggingar Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sítrónur, kerti, sykur og te Jól Heitt súkkulaði Jólin Psy og Wham saman í jólasmell Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Tilhlökkun á hverjum degi Jólin
Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ellefti var Gáttaþefur, - aldrei fékk sá kvef, og hafði þó svo hlálegt og heljarstórt nef. Hann ilm af laufabrauði upp á heiðar fann, og léttur, eins og reykur, á lyktina rann. Hér að ofan er myndband með Gáttaþef sem Jólasveinaþjónustan Jólasveinarnir.is framleiðiddi og gaf út á DVD disk.Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum http://www.johannes.is/
Mest lesið Heitt brauð í ofni Jól Piparkökubyggingar Jól Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Jól Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Jólin Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Sítrónur, kerti, sykur og te Jól Heitt súkkulaði Jólin Psy og Wham saman í jólasmell Jólin Sálmur 93 - Í upphafi var orðið fyrst Jól Tilhlökkun á hverjum degi Jólin