Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Borgin komin í jólabúninginn

Reykjavíkurborg er komin í jólabúninginn nú þegar allar hefðbundnu jólaskreytingarnar eru komnar upp, en alls verða tvö hundruð þúsund perur tendraðar í borginni, sem samsvarar um tuttugu kílómetrum af seríum.

Innlent
Fréttamynd

BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag

Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni.

Erlent
Fréttamynd

„Höfum aldrei lent í öðru eins“

„Þetta gekk rosalega vel hjá okkur og við höfum bara aldrei lent í öðru eins,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi gjafavöruverslunarinnar Hrím, um söluna á svokölluðum Singles Day í gær en dagurinn er einn þriggja stórra netútsöludaga sem allir lenda í nóvember.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Jólalögin eru komin í loftið

Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. 

Lífið
Fréttamynd

Covid-19 ætti ekki að fæla fólk frá því að sækja sér jólatré

„Staðan er nú bara eins og verið hefur; við erum að fá hópa og fella tré og selja í heildsölu. Ég held reyndar að í ár verði fólk kannski að plana með styttri fyrirvara, því ástandið er búið að vera eins og það er. Fólk er kannski ekkert að hugsa fram í tímann fyrr en næstu leiðbeiningar koma.“

Innlent
Fréttamynd

Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði

Húsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði vekur mikla athygli en það er ríkulega jólaskreytt af eiganda hússins, Gunnari Sigurðssyni. Mikil umferð er í kringum húsið síðdegs og á kvöldinn þar sem fólk er að skoða skreytingarnar.

Innlent
Fréttamynd

Jólaverslunin fer af stað með hvelli

Um 40 þúsund manns horfðu á beina útsendingu frá Jólakvöldi Húsgagnahallarinnar hér í gærkvöldi. Álagið setti tæknilegt strik í reikninginn til að byrja með en allt komst þó í gang. Íslendingar eru greinilega komnir í jólaskapið.

Lífið samstarf